Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Blaðsíða 36

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Blaðsíða 36
16 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA (ur). í 3. flokki mætti telja orð og orðatiltæki, sem við fyrsta álit virðast vera íslenzk, en eru í raun og veru orðréttar þýðingar úr ensku. Mætti skifta þessum þýð- ingum í tvo flokka eftir því hvort þær kæmu í bága við íslenzka setningaskipun eða ekki. Gott dæmi er notkun sagnarinnar “að vanta.” “Mig vantar vinnukonu” er hrein og klár íslenzka. en: “mig vantar að fá mér vinnu'konu” eða “eg vantar (að fá mér) vinnu- konu” eru ensk orðatiltæki í ís- lenzkum búningi. Eða t.d. “við höfðum góðan tíma”, “við munum á morgun fara út á land.” Eg geri ráð fyrir, aö mjög mikið af þessu tæi heyrist meðal Vestur- Islendinga, en eg er of ókunnugur til þess að geta farið lengra út í þá sálma að svo stðddu, og bið þá, sem betur vita, velvirðingar, hafi eg farið rangt með. IV. Ef þessar línur gætu vakið ein- hvern eða einhverja til atbu'gunar á máli sínu, þá er tilgangi þeirra náð. Eg hefi ekki getað farið langt út í það að leiðbeina mönn- um um aðferðir við orðasöfnunina. En fús er eg til að leiöbeina þeim, sem vildu, bréflega um frekari að- gerðir í málinu. Til er leiðarvísir um orðasöfnun eftir Þorberg Þórð- arson, og geri eg ráð fyrir að fá mætti hann frá Reykjavík. Mætti eflaust margt af honum læra; en þó gefur að skilja, að margt nýtt verkefni muni koma í dagsljósið við rannsókn íslenzkunnar hér í álfu. Ef Vestur-íslendingar vildu gera máli sínu' verulega góð iskil, þá ættu þeir að láta athuga það sem víðast. Ef til vill gætu prestarnir gert athuganir í sínum kirkjusókn- um, eða kennarar í sinni bygð. Loks gætu námfúsir unglingar gert afarmikið, hvar sem hægt væri að fá þá til að sinna þessum athug- unum. Það kynni kannske að ýta undir menn í þessum efnu'm, ef menn vissu, að nú er uppi hreyfing með- al Norðmanna hér í álfu, sem fer í sömu átt og hér er bent á: rann- sókn síns eigin norsk-ameríkanska máls. Og ef það dugir ekki, þá má nefna, að nú er unnið af krafti að því, að safna til ensks tungu- málakorts af Norður-Ameríku. Það sem þar á að sýna eru málýsku- brigði hins emska máls fyrst og frernst, en aðkomumálin verða, af fjárhagsástæðum, látin sitja á hak- anum. Líklega hefur þessi mikla fyiúrmynd ýtt undir Norðmennina að hefjast handa, og hefðu þeir þó fyrir löngu getað lært af rann- sóknum heimalandsins að hefjast handa í þessum efnum. Vonandi láta nú Vestur-íslendingar sér þessi góðu fordæmi að kenningu verða. En ef einhver skyldi spyrja hvað gera skuli við þessi orðasöfn, þá er því fljótt til að svara, að þau ættu að endingu að leggjast ad acta með öðrum orðasöfnum í Lands- bókasafn íslands, sem efniviður í komandi orðabók íslenzkrar tungu. Það skiftir engu máli hvort sú bók verður saman sett fyrr eða síðar: Hitt er mikilsverðara, að hvenær sem hún verður gerð, þá verður hún gloppótt, nema Vestur-lslend-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.