Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Blaðsíða 69

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Blaðsíða 69
)]&s&ÍLdlii<5 Þorbjörn Bjannarsom Eftir Pról'. Richaril Beck I. Með hverju ári, að kalla má, skerðast hópar þeirra, sem hæst hafa á lofti haldið merki íslenzkrar orðsnildar og óðsnildar í Vestur- heimi. Við þá tilhugsun verður hverjum þeim, sem ann viðhaldi ís- lenzkrar menningar hér í álfu, svip- að innan brjósts eins og liann horfi yfir hugþekkan skógarlund, sem harðhentur bylurinn grisjar á vetri hverjum — og áhorfandinn finnur napran helgustinn næða gegnum bert rjóðrið. — Á sex ára tímabili hafa, auk sjálfs skáldkonungsins íslenzka á vesturvegum, Stephans G. Steph- anssonar, sem lézt árið 1927, þrjú af kunnustu skáldum vorum fallið í valinn: — Jón Runólfsson haustiö 1930, og þeir Þorskabítur og séra Jónas A. Sigurðsson árið sem leið. Nýlátinn er einnig öldungurinn Sig- urður Jóhannsson, sem vissulega var einn af vorurn hagorðustu bragasmiðum. Hér mætti einnig nefna séra Hjört J. Leó (dáinn 1931), sem var eigi aðeins einn vorra allra málsnjöllustu manna í ræðustól, heldur einnig prýðilega skáldmæltur. (Sbr. minningargrein J- M. Bjarnasonar um hann, Eim- reiðin, III.—IV., 1932). Eins og rök stóðu til, hefir Stephans Klettafjallaskálds verið minst rækilega og fagurlega, bæði heima á ættjöröinni og hérna meg- in hafsins; sama máli gegnir um séra Hjört, og eru þó minningar séra Guttorms Guttormssonar um hann eigi fullskráðar. Séra Jónas hefir einnig verið mjög sómasam- lega kvaddur, þó fleira um hann muni á uppsiglingu. Hinsvegar liggur Jón Runólfsson óbættur hjá garði, að minsta kosti hvað ritgerð- ir um hann snertir, og langar höf- und þessarar greinar til að bæta úr þeim skorti við tækifæri. Von mun á æfiminningu Sigurðar Jóhanns- sonar á næstunni. Þá kemur að Þorskabít; um hann skráði vinur hans, Ásgeir I. Blön- dahl, prýðisgóða minningargrein (Hkr. 22. febrúar 1933) ; enþarsem um stutta blaðagrein var einungis að ræða, fór höfundurinn ekki út í að lýsa ítarlega kveðskap skáldsins og lífsskoðunum, enda gerir hann ráð fyi'ir, að aðrir verði til þess. Var svo til ætlast, aö séra Jónas A. Sig- urðsson, er var aldavinur Þorska- bíts og um langt skeið sambæjar- maður hans, skyldi rita um hann sem skáld og mann, en svo varð skamt milli þeirra vinanna, að séra Jónasi entist ekki aldur til að vinna það verk vini sínum og oss í hag. Hefi eg því færst í fang, að að túlka ljóð skáldsins og lífsstefnu eins og hún kemur fram í kvæðum hans; er því ekki að leyna, að eg hefi, sem margir fleiri, um langt skeið haft miklar mætur á ljóðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.