Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Blaðsíða 119

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Blaðsíða 119
ÁRSÞING 95 að gefa ávísan á þessa peninga. Áleit Dr. Pétursson að með því að setja þetta mál i milliþinganefnd, væri það aðeins til að svæfa málið. Gerði nú Dr. Rögnv. Pétursson tillögu er séra Guðm. Ámason studdi, að álitið sé borðlagt. Á móti til- lögunni mælti séra Jóhann P. Sólmunds- son og fleiri. Eftir nokkrar umræður var svo tillagan borin undir atkvæði og samþykt. Þá gerði séra Guðm. Árnason tillögu er Dr. Rögnv. Pétursson studdi, að fengin sé úrskurður konungsréttar (Court of Kings Bench) um það, hver sé hinn eig- inlegi eigandi Ingólfssjóðsins. Benti for- seti á, að ekki mætti taka þetta mál á dagskrá, vegna þess að annað lægi fyrir, nema með fundarsamþykt. Kom þá til- laga frá Miss Hlaðgerði Kristjánsson er Mrs. Friðrik Swanson studdi, að tillagan sé tekin á dagskrá. Samþykt. Um tillöguna spunnust töluverðar um- ræður. Lagði Ásm. P. Jóhannsson á móti því að tillagan yrði samþykt, nema því aðeins, að stjórnarnefnd sé gefin heimild til að verja vissri upphæð til að standast kostnað af málinu fyrir rétti. Tillaga kom frá Sigfúsi Benediktssyni studd af Ara Magnússyni að tillaga séra Guðm. Árnasonar sé borðlögð. Var sú tillaga borin undir atkvæði og samþykt. TJtbreiðslumálanefnd lagði þá fram svo- hljóðandi álit: trtbreiðsluniál Nefnd sú ,er sett var í útbreiðslumál- inu, leyfir sér að legja fram eftirfylgjandi álit og tillögur: 1. Að félagið veiti deildum og félög- um sem standa í sambandi við það, þann fjárhagslegan styrk til íslenzkukenslu og Iþrótta, sem það sér sér fært að veita, og sé væntanlegri stjórnarnefnd falið að ákveða hversu mikill hann skuli vera. 2. Þar sem fáar deildir hafa sent erindreka á þetta yfirstandandi þing, þrátt fyrir það þótt stjórnarnefnd byðist til að standast hálfan ferðakostnað er- indreka, vill nefndin leggja til að vænt- anlegri stjórnamefnd sé falið að komast sem bráðast í samband við þær deildir, sem vanrækt hafa að senda erindreka, í því skyni að grenslast eftir, hvernig hag- ur þeirra stendur. Vill nefndin benda stjórnarnefndinni á, að mögulegt er að veita þeim deildum leiðbeiningu og hvatn- ingu á ýmsan hátt, án þess að það hafi tilfinnanlegan kostnað í för með sér, t. d. með því að nota ferðir sem famar eru í öðru skyni til þeirra staða, þar sem deildir eru, til heimsókna og eftirgrensl- ana um möguleika til viðreisnar eða aukins starfs. 3. Nefndin vill benda á, að ef til vill væri gerlegt að gera tilraun til að nálgast ýms lestrarfélög í þvi skyni að fá þau til að gerast deildir innan Þjóðræknisfélags- ins og vill mælast til að stjómarnefndin grenslist eftir, hvort ekki sé unt að koma því til leiðar á sem flestum stöðum. 4. Þar sem nefndinni er mjög vel ljóst, að fjárhagsins vegna er ekki unt að færast mikið í fang, vill hún ekki gera tillögu um ákveðna fjárveitingu. Winnipeg 24. dag febr. mán. 1933. Virðingarfylst, G. E. Eyford. Guðm. Ámason Matthildur Fredrickson Jónas A. Sigurðsson. Dr. Rögnv. Pétursson gerði tillögu er Sigfús Benediktsson studdi, að nefndar- álitið sé viðtekið. Samþykt. Safnsmálið var þá tekið til meðferðar og lagði nefndin í því fram svohljóðandi álit: Alit nefndarinnar í Safnsmálinu. Nefnd sú er sett var til að íhuga safnsmálið, leyfir sér að leggja fram eftirfylgjandi tillögu. 1. Þar sem ráðgert er að stofnuð verði tvö söfn í hinni nýju samkomuhöll bæjarins (Auditorium) listasafn og safn sögu- legra minja, og þar sem auðsætt er að Vestur-lsl. geta nokkuð lagt til hvoru- tveggja, en þó sérstaklega allmikilsverð- an skerf til minjasafnsins, vill nefndin leggja til að hin væntanlega stjórnar- nefnd félagsins reyni að hlutast til um, að Isl. verði ætlaður staður í því safni, þar sem koma megi fyrir ýmsum minjum um landnám og sögu Isl. hér í landi, er myndi sérstaka deild í safninu. Nefndin ætlast til að þetta verði gert með litlum kostn- aði, en að nefndin hafi með höndum samningsviðleitni við Auditorium nefnd- ina um þetta mál, og reyni að gangast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.