Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Blaðsíða 80

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Blaðsíða 80
60 TÍMARIT Þ.J ÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA anna til að veita þeim viðtöku og gera þær að raunveruleika; sér liann blána fyrir þeim draumalönd- um sínum í útsæ framtíðarinnar. Og sú sannfæring hitar honum svo innanbrjósts, að orðin streyma af vörum hans í hrifningu, í kvæðinu “Alt breytist”, sem byrjaði þó með harðri ádeilu: "Sú kemur tíð, þá gamla meinið græðist; og göfug'lyndis Kristur endurfæðist. Sú kemur tíð, þá falski guðinn fellur, og fagur lúður jafnréttisins gellur. Sú kemur tíð, er fjárplógsrefum fækkar, og flokkur vina mannjafnaðar stækkar. Sú kemur tíð, þá ment og andans menning er meira virt en gullsöfnunarkenning. Sú kemur tíð, er sannleikann að segja fær sérhver, án þess verða stríð að heyja. Sú kemur tíð, þá miðlað verður málum, og mannvit reynt á sannleiks vogar- skálum.” Eigi gat hjá þvf farið, að skáld, sem gerði sér þjóðfélagsleg vanda- mál samtíðar sinnar svo iðulega að umhugsunar- og yrkisefni, léti sér eigi trúmálin við koma, jafn sam- gróin og þau eru öllu athafna- og félagslífi kristinna þjóða. Hér við bættist einnig sterk þrá hans, eins og hann sjálfur orðar það, til ‘‘að skilja hin huldu lög tilverunnar”. Kvæði um trúarleg eða heimspeki- leg efni eru því mörg meðal ljóða hans. Tekur hann engu mýkri höndum á feyskju og fúa siðferðis og trúarlífsins, heldur en hann gerir á meinum þjóðfélagsskipu- lagsins; og ekki er því að neita, að ýms þeirra kvæða hans anda kalt í garð kirkju og klerka; ber og að játa, að sárbeittar örvar skáldsins fljúga stundum yfir markið, eins og verða vill hjá aannfæringarheitum og áköfum umbótamönnum á öllum sviðum. En jafn satt er hitt, að hann grípur oft á þeim veilunum, sem staðið hafa og standa kirkju og kristindómi fyrir þrifum inn á við og út á við; skinhelginni, ósam- ræminu milli játninga og athafna, sem finna má innan allra kirkju- deilda, og tíðum varpa skugga á dæmi hinna mörgu, sem reynast í lífi sínu, af fremsta mætti, trúir boðum kristni sinnar. Sízt er það heldur að kynja, þó einlægum hug- sjónamönnum og mannvinum — innan kirkju og utan — hrjósi hug- ur við, þegar'þeir renna augum yfir djúpið breiða, sem ósjaldan skilur kenningar og athafnir kirkjunnar manna, lærðra og leikra. Þar með er auðvitað alls ekki sagt, að sam- ræmið sé hlutfallslega meira, eða almennara, milli siðferðishugsjóna og lífernis þeirra, sem standa utan kirkjunnar. Kvæðið “Thanksgiving Day’s Gloria” (Heimskringla, 21. desember, 1927) er kröftugt dæmi beiskrar ádeilu Þorskabíts á heims- hyggju kirkjunnar manna og ann- ara; þar er þetta erindi: ‘‘Hygg eg guð ei mikils meti matarlofgerð, þó af keti sælkerarnir kýli kvið, meðan út um veröld víða veslingar af skorti líða, hafa ei skýli’ yfir höfuðið.” Auk þess var margt það í trúar- legum skoðunum skáldsins, sem gekk á svig við kirkjunnar kenn- ingar og gerir fram á þenna dag; jafnan kom hann í þeim efnum til dyra eins og liann var klæddur. í kvæðinu “Ályktan fríþenkjarans” (Heimskringla, 4. maí, 1927) er hann djarfmannlega hreinskilinn og nógu frjálslyndur til þess að játa, að sama snið guðsdýrkunar, þó einlæg sé, eigi ekki við allra skap:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.