Bændablaðið - 27.03.2007, Page 39

Bændablaðið - 27.03.2007, Page 39
Bændablaðið | Þriðjudagur 27. mars 200739 Bændablaðið frumlegast Sigríður Magnea Kjartansdóttir heimasæta í Bræðratungu í Bisk- upstungum ákvað að vera Bænda- blaðið á Öskudaginn. Blaðið vakti mikla athygli og var búningurinn valinn sá frumlegasti á Öskudags- skemmtun Reykholtsskóla í Bisk- upstungum. FRAMLEIÐNISJÓÐUR LANDBÚNAÐARINS AUGLÝSIR NÁMSSTYRKI: Framleiðnisjóður landbúnaðarins vill efla fagmenntun á sviði landbúnaðar með stuðningi við framhaldsnám í landbúnaðarfræðum og endurmenntun starfandi bænda. Á árinu 2007 býður Framleiðnisjóður landbúnaðarins fram tvenns konar styrki í þessu skyni: 1.Til framhaldsnáms að loknu háskólanámi til grunngráðu (BS, BA): Veittir verða 4-6 styrkir, að upphæð allt að 500 þús. kr. hver til náms í landbúnaðarfræðum eða öðrum þeim fræðum sem nýtast beint til atvinnuuppbyggingar í sveitum. Námið skal miða að framhaldsáfanga (MS, MA, PhD). Forgangs að styrkjum njóta PhD-nemar og lengra komnir MS/MA-nemar. Með umsókn þurfa að fylgja yfirlit um námsframvindu og námsárangur svo og verkefnislýsing fyrir lokaverkefni. 2.Til umfangsmeiri endurmenntunar starfandi bænda: Í boði verða 10 styrkir, að upphæð 50 - 150 þús. kr. hver eftir umfangi náms, enda sé um að ræða a.m.k. 10 námseiningar (námsvikur). Umsækjendur skulu hafa landbúnað að aðalatvinnu og hyggjast nýta námið til þess að byggja upp eða efla atvinnu á bújörðum sínum. Umsóknarfrestur um námsstyrkina er til 15. maí nk. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Framleiðnisjóðs landbúnaðarins, Hvanneyri, 311 Borgarnes, sími 430-4300 og á heimasíðu sjóðsins www.fl.is Árshátíð Landssambands kúabænda 2007 Árshátíð LK verður haldin í Sjallanum laugardagskvöldið 14. apríl n.k. Húsið opnar kl. 19 með fordrykk. Matseðill: Safranlöguð sjávarréttasúpa með smábrauði Heilsteiktar nautalundir með fylltum tómat, rjómapiparsósu, kartöfluturni og rótargrænmeti Súkkulaðifrauðkaka „Truffon“ með ástaraldinsósu, lime og gin-ís Kaffi & konfekt Veislustjóri er Einar Georg Einarsson Miðaverð er 4.900 kr. Miðapantanir á lk@naut.is Gisting á Hótel KEA, pantanir í síma 460 2000, þar er einnig hægt að leggja inn miðapantanir.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.