Bændablaðið - 15.11.2012, Qupperneq 25

Bændablaðið - 15.11.2012, Qupperneq 25
25Bændablaðið | Fimmtudagur 15. nóvember 2012 Bílkranar Skeifan 3E-F · Sími 581-2333 · Fax 568-0215 · www.rafver.is F A G M E N N S K A A L L A L E I Ð JIB 20˚ yfirhalli Gálgi 12˚ yfirhalli Fjölbreytt úrval krana til margvíslegra nota ásamt aukabúnaði Lyftigeta 2,5 - 80 tonn Leitið nánari upplýsinga!                   !  "#         !"#$   %&%' (  ) ***'%' Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Pétur Hafsteinn Pálsson, framkvæmastjóri sjávarútvegsfyrirtækisins Vísis, hélt erindi þar sem hann sýndi fram á að auka mætti verðmæti þorsksins svo um munar. Hann taldi ekki óraunhæft að fá 5.000 krónur og jafnvel meira fyrir einn meðalþorsk í framtíðinni en nú er verðmætið um 1.500 kr. Því til sönnunar dró hann upp úr pappírspoka ýmsar nýstárlegar þorskafurðir Sigrún Elsa Smáradóttir, verkefnastjóri hjá Matís, fjallaði um grósku í smá- framleiðslu matvæla. Hún sagði mikil tækifæri fram undan við að auka aukna þekkingu, nýja tækni og ýmis aukahráefni sem ekki væru nýtt í dag. Sigrún sagði meðal annars frá Vöruþróunarsetri sjávarútvegsins sem Matís fóstrar. Nú eru um 40 verkefni í gangi þar sem fyrirtæki og einstaklingar eru aðstoðaðir við að koma nýjum vörum á legg. Guðný Steinsdóttir, markaðsstjóri MS, sagði frá markaðssetningu á hefur aukist gríðarlega á Íslandi síðasta áratuginn og borðar nú hver Íslendingur um 6 kíló af skyri á ári. Finnbogi Magnússon, framkvæmda- stjóri Jötunn véla, ræddi um mögu- leika jarðræktarinnar í framtíðinni. Hann telur raunhæft að auka ræktun verulega en lagði mikla áherslu á að auka rannsóknir og hvetja til upp- byggingar hrávörumarkaðar með afurðirnar. Svana Helen Björnsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, stjórnaði ráð- stefnunni en á eftir frummælendum voru pallborðsumræður og spurningar úr sal. Þar var meðal annars spurt hvernig auka mætti hagnýtt gildi rannsókna samvinnu matvælagreinanna og lögðu áherslu á að markmiðin um bættan hag væru þau sömu þó að samkeppnin væri mikil. Jón Baldur Þorbjörnsson hjá Ísafold Travel hélt erindi um matvælatengda ferðaþjónustu, sem hann sér mikil sóknarfæri í. Hann hvatti fram- leiðendur jafnframt til aukinnar þróunar á matvörum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.