Fréttablaðið - 10.11.2012, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 10.11.2012, Blaðsíða 43
BJÖGGI Á SKAGANUM Björgvin Halldórsson verður með stórtónleika í Bíó- höllinni á Akranesi í kvöld kl. 20.30. Farið verður yfir brot af því besta frá ferli Björgvins. Jón Ólafsson leikur af fingrum fram á píanóið. Tónleikarnir eru í tilefni af 70 ára afmæli Bíóhallarinnar og Akraneskaupstaðar. TIL Í ALLT „Ég gæti vel hugsað mér að starfa aftur við dagskrárgerð en nú læt ég gamlan draum um prjónaðar jólagjafir rætast. Ég hef tileinkað mér svokallaðan franskan hæl og prjóna nú voða fína sokka í jólapakkana.“ MYND/STEFÁN Það er alltaf skrýtið að kveðja vinnu-stað en í því felst líka þroskaferli. Ég hef kvatt vinnustaði áður og sakna náttúrlega félaganna á RÚV en ég er ekki í einangrunarbúri þótt ég sé hætt og enn í góðum samskiptum,“ svarar Sig- rún, sem í byrjun október sagði fyrirvara- laust upp starfi sínu sem dagskrárstjóri Ríkisútvarpsins. „Ástæðan verður áfram á huldu en ég er sátt, eins og alltaf.“ Sem dagskrárstjóri valdi Sigrún sjón- varps- og útvarpsefni fyrir landsmenn. „Starf dagskrárstjóra var mikil áskorun og þar þurfti ég á allri minni lífsreynslu að halda. Starfið er líka það vanþakklát- asta sem ég hef unnið og í því kynntist ég andstyggilegri hlið á þessari þjóð. Ég veit ekki hvort mannasiðir hennar hafi versnað eða hvort um er að kenna sam- skiptamiðlum sem gefa fólki kost á að gubba út úr sér ógeði án þess að þurfa að mæta fólki augliti til auglitis. Það kom mér mjög á óvart en ég þakkaði oftast fyrir „jákvæðar ábendingar“.“ LÍFSREYNSLAN VERÐMÆT Á árum áður starfaði Sigrún sem frétta- og dagskrárgerðarmaður hjá RÚV. „Dagskrárgerð er skemmtilegasta starf sem ég hef unnið. Ég er hugmyndarík og fékk að framkvæma fullt af eigin hug- myndum. Það gefur eitthvað sérstakt,“ segir Sigrún, sem getur vel hugsað sér að starfa aftur við dagskrárgerð. „Einn af göllum íslenskra fjölmiðla er fólginn í of mörgu fólki sem er enn blautt á bak við eyrun. Maður sér gildi þess fyrir fréttastofu RÚV að hafa Boga Ágústsson því miklu skiptir að á fjölmiðlum starfi fólk sem man söguna. Sjónvarps- og út- varpsefni verður einsleitt þegar allir sjá hlutina á sama hátt og því æskilegt að blanda það lífsreynslu og þroska. Þetta sýnir sig nú í vinsældum Hemma Gunn og því hvernig Jónas heitinn Jónasson hélt velli með hlustendur á öllum aldri.“ DOKTORSPRÓF EKKERT MÁL Sigrún er einn best menntaði blaðamaður lýðveldisins og lauk doktorsgráðu í fjöl- miðlun 1987. „Doktorsgráðan hefur skipt gríðar- legu máli og skapað mér fullt, fullt af tækifærum. Mér finnst konur stundum skorta sjálfstraust og það var mjög góð tilfinning að finna að þetta væri ekkert mál heldur vinna. Doktorsprófið er einnig lykill að því að geta unnið með ungu og hæfileikaríku fólki í háskólum landsins, sem ég hef mikla ánægju af og geri enn.“ Eftir doktorsnám var Sigrún fengin til að byggja upp námsbraut í fjölmiðlun við Háskóla Íslands. Úr varð hagnýt fjölmiðl- un; eins árs diplómanám. „Þar lagði ég mikla áherslu á gott málfar og vönduð vinnubrögð. Í dag er námið orðið akademískara, sem er fínt, en mætti skapa svigrúm fyrir hagnýtari kennslu að auki svo fólk komi betur undirbúið í það krefjandi umhverfi sem fjölmiðlar eru. Ég les og heyri oft óná- kvæmar og illa skrifaðar fréttir og því ÉG ER ALLTAF SÁTT SÖNN FYRIRMYND Dr. Sigrún Stefánsdóttir hefur um árabil verið einn af kærustu heimilisvinum þjóðarinnar. Hún stendur nú á spennandi tímamótum. ■ FRAMHALD Á SÍÐU 2 Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík 1.250 kr 1.350 kr HOLLT OG GOTT PHO víetnamskur veitingastaður Ármúla 21 - 108 Reykjavík - Sími: 588 6868 - www.pho.is 1.250 kr Opið: mán - föst Kl. 11 - 21 lau - sun Kl. 12 - 21 BJÓÐUM UPP Á HEIMSENDINGU Bláu húsin v/Faxafen Sími 553 7355 • www.selena.is Glæsilegur þýskur náttfatnaður Laugavegur 55 • www.smartboutiq ue.is SENDUM FRÍTTSENDUM FRÍTT Laugavegur 55, sími 551-1040 www.smartboutique.is Sendum FRÍTT um allt land í nóvember ! Leðurhanskar frá 3.250 kr. yfir 100 litir í boði Leðurhanskar með kanínuskinni frá 7.990 kr. Save the Children á Íslandi ÓKURTEISI „Starf dagskrár- stjóra er líka það vanþakklátasta sem ég hef unnið og í því kynntist ég andstyggilegri hlið á þessari þjóð. Það kom mér mjög á óvart.“Laugavegi 63 • S: 551 4422 Vertu vinur á Facebook www.laxdal.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.