Fréttablaðið - 10.11.2012, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 10.11.2012, Blaðsíða 51
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Tæknimaður á tækniborði Starfið felst í tækni- og notendaþjónustu til innri og ytri viðskiptavina Opinna kerfa. Helstu verkefni • Stjórnborð – eftirlit með innri og ytri upplýsingatæknikerfum viðskiptavina • Rekstur á upplýsingatæknikerfum viðskiptavina • Tækniþjónusta við notendur Hæfniskröfur • Gott vald á íslensku og ensku, bæði í ræðu og riti • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð • Færni í skjölun og skráningu • Frumkvæði í starfi og hæfni til að vinna undir álagi • Færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund • Eiga auðvelt með að aðlagast nýjum aðstæðum • Geta til að vinna undir álagi og jákvætt viðhorf Menntun, gráður og reynsla • Framhalds- eða stúdentspróf • Háskólamenntun sem nýtist í starfi er æskileg • Alþjóðlegar sérfræðigráður t.d. Microsoft, Cisco, Linux • Reynsla og þekking af rekstri og/eða þjónustu á upplýsingatæknikerfum og búnaði er skilyrði Viðskiptastjóri samskiptalausna Starfið felst í sölu á sérfræðiráðgjöf á net-, öryggis- og samskiptalausnum. Helstu markmið starfsins eru að auka sölu á vöru og þjónustu samskiptalausna auk þess að veita faglega ráðgjöf. Helstu verkefni • Stuðningur við viðskiptastjóra OK • Sala á samskiptalausnum félagsins • Þekkingaröflun á sviði samskiptalausna • Miðlun upplýsinga til viðskiptavina og samstarfsaðila • Samskipti við birgja • Þátttaka í viðeigandi faghópum Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi • Brennandi áhugi og reynsla á sviði samskiptalausna • Hæfni til að koma fram og halda kynningar bæði á íslensku og ensku • Metnaður til að leggja mikið á sig og vaxa í starfi • Færni í mannlegum samskiptum og hæfni til að vinna vel í hóp • Frumkvæði í starfi og geta til þess að vinna undir álagi Við leitum að hinni stórmerku og geysimetnaðarfullu OK týpu í herbúðir OK liðsins að Höfðabakka 9 Microsoft-grunnlausnasérfræðingur Starfið felst í þjónustu og ráðgjöf fyrir viðskiptavini í Microsoft-grunnlausnum. Helstu verkefni • Ráðgjöf, greining, hönnun og innleiðing ásamt skjölun og skýrslugerð fyrir viðskiptavini • Sala á lausnum og þjónustu Opinna kerfa Hæfniskröfur • Þekking á Microsoft-grunnlausnamengi • Reynsla af þjónustu og rekstri stærri UT-kerfa • Reynsla af þjónustu við viðskiptavini • Breið tæknileg þekking • Skipulögð vinnubrögð og færni í að skrá og hanna verkferla • Færni í mannlegum samskiptum og geta til þess að vinna vel í hópi • Frumkvæði í starfi og sjálfstæði í vinnubrögðum • Geta til að vinna undir álagi og jákvætt viðhorf Menntun, gráður og reynsla • Vottanir frá stærri birgjum s.s. Microsoft, VMware, HP og Cisco • Menntun á sviði verkefnastjórnunar er æskileg • A.m.k. 5 ára reynsla í upplýsingatækni • A.m.k. 5 ára reynsla í starfi með tæknilega ábyrgð Ert þú OK týpan? Einkenni OK týpunnar Ok týpan er einstaklega sjálfstæð í vinnubrögðum, hefur mikinn metnað og er tilbúin að leggja hvað sem er á sig til að ná árangri. Hún vill vera í sigurliðinu og hafa tækifæri til þess að móta starfsumhverfi sitt og hafa áhrif á þá uppbyggingu sem á sér stað hjá liðinu hennar. OK týpan er líka félagsvera sem nýtur sín vel í samhentum hópi þar sem allir leggjast á eitt og hún finnur sterkan samhljóm með gildum fyrirtækisins: Eitt lið, sigurvilji, heiðarleiki og opinn hugur. Vinnustaðurinn Opin kerfi Opin kerfi sérhæfa sig í sölu tölvu- og samskiptabúnaðar, ráðgjöf og innleiðingu lausna auk þjónustu. Opin kerfi bjóða upp á krefjandi og skemmtilegan vinnustað þar sem starfsmenn eru hvattir til þess að vera sjálfstæðir í starfi og hafa töluverð áhrif á eigið starfsumhverfi. Opin kerfi hefur flatt stjórnskipulag sem styður við það jafningjasamfélag sem vinnustaðurinn einkennist af óháð tegund starfa. Upplýsingar veita: Vaka Ágústsdóttir, vaka@hagvangur.is Þórir Þorvarðarson, thorir@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvember nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.