Fréttablaðið - 10.11.2012, Blaðsíða 96

Fréttablaðið - 10.11.2012, Blaðsíða 96
10. nóvember 2012 LAUGARDAGUR64 færð. Einnig er hreyfing leik- manna og boltans mun raunveru- legi en áður, sem gerir spilunina enn betri og skemmtilegri. Þær uppfærslur sem hafa átt sér stað í FIFA 13 frá fyrri FIFA leikjum eru í flesta staði góðar og gera leikinn skemmtilegri og raunverulegri en áður. Breyting- ar milli FIFA 12 og FIFA 13 eru ekki miklar, enda kannski óþarfi að breyta miklu þar sem FIFA 12 er gífurlega góður og hefur hlotið stórgóða dóma. Electronic Arts hefur nú þegar fundið hina full- komnu formúlu fyrir fótboltaleik og er núna að fínpússa demantinn sinn. Leikurinn er þó ekki galla- laus. Þar sem hann gengur út á að vera sem allra raunveruleg- astur er leiðinlegt að sjá galla eins og endur teknar hreyfingar meðal liðsmanna á vellinum, en það er fátt óraunverulegra en að sjá tvo eða fleiri fótboltamenn framkvæma nákvæmlega sömu hreyfingarnar á sama tíma. Þessi galli var þó mun meira áberandi í FIFA 12 og hefur verið lagfærður að einhverju leyti í FIFA 13. Enn vantar þó töluvert upp á. Allt of algengt er einnig að sjá aðra net- spilara hætta í miðjum tapleik, en slíkt getur dregið verulega úr skemmtanagildi net spilunar. Síðarnefndi gallinn tengist þó frekar persónulegum ókostum FIFA 13 spilara en tölvuleiknum sjálfum, en þar sem leikurinn skráir vissar upplýsingar um not- endur er hægt að velja að forðast að mæta öðrum netspilurum með hátt hlutfall DNF (DNF stendur fyrir „Did Not Finish“ eða „klár- aði ekki“) sem kemur í veg fyrir slíkt að einhverju leyti. Á heildina litið eru gallar leiks- ins smávægilegir og er óhætt að segja að FIFA- og aðrir fótbolta- leikjaspilarar verði ekki fyrir vonbrigðum með FIFA 13. Einnig er gaman að sjá íslenska fótbolta- menn á borð við Eið Smára Guð- jónsson, Kolbein Sigþórsson og Gylfa Sigurðsson leika listir sínar á skjánum. Bjarki Þór Jónsson Niðurstaða: FIFA 13 er frábær fótboltaleikur sem ætti ekki að valda fótboltaleikjaspilurum vonbrigðum. Tölvuleikur ★★★★ ★ FIFA 13 Útgefandi: Electronic Arts FIFA 13 fótboltaleikurinn er nýj- asta viðbót FIFA-leikjaseríunnar, sem er ein vinsælasta leikjasería meðal fótboltaleikjaspilara í dag. Í FIFA 13 hefur spilarinn aðgang að helstu fótboltaliðum heims og leik- mönnum þess. Markmið leiksins er að stýra fótboltaliði sínu til sig- urs, sama hvort það er gert með því að hoppa beint inn á völlinn og hefja leik eða skipuleggja uppsetn- ingu liðsins og leikmannakaup. Í leiknum fetar útgefandinn Electronic Arts í fótspor fyrri FIFA-leikja, þar sem FIFA 13 býður í grófum dráttum upp á sambærilega spilunarmöguleika og nýlegir FIFA leikir gera. Í raun má segja að FIFA 13 sé einfald- lega uppfærsla á fyrirrennara sínum, FIFA 12, frekar en nýr leikur sem hefur verið hannað- ur frá grunni. Þó nokkrar útlits- breytingar hafa átt sér stað í leiknum, grafíkin hefur verið endur bætt og fótboltaliðin upp- FIFA 13 setur hann í stöngina og inn Fjórtánda plata Herberts Guð- mundssonar, Nýtt upphaf, kom út á dögunum. Unnusta hans, Lísa Dögg Helgadóttir, samdi textann við eitt laganna, Camilia, sem hefur heyrst í útvarpinu að undanförnu. Herbert tileinkar Lísu Dögg einmitt plötuna. Ell- efu lög eru á henni sem Herbert vann með Þóri Úlfarssyni. Frið- rik Sturluson á stóran hluta af textunum. Þetta er önnur plata Herberts á tveimur árum. Unnustan með texta Blúshátíð Bjögga Gísla verður haldin í fyrsta sinn 22.-25. nóvember á Gamla Gauknum. Meðal þeirra sem stíga á svið eru Björgvin Gíslason og hljómsveit, Bubbi Morthens, Magnús Eiríks- son, Þórir Baldursson, Vintage Caravan, Beggi Morthens og hljómsveit og þýska hljómsveitin Hans Blues & Boogie. Gestir geta gætt sér á soulfood-matargerð og horft á blúsmyndir. Gítarsmiður- inn Gunnar Örn mun kynna sitt fag, auk þess sem Hans Blues tekur áhugasama í blúskennslu. Það var blúshetjan Björgvin Gíslason sem valdi listamennina sem koma fram á hátíðinni. Hann vildi bjóða upp á dagskrá með sál, uppfulla af gömlum smellum og nýjum straumum í bland við gleði, fræðslu og góðan mat. Armband á hátíðina kostar 2.000 krónur í forsölu á Midi.is. Fyrsta Bjögga- hátíðin GÍTARHETJA Björgvin Gíslason á sextíu ára afmælistónleikum sínum í fyrra. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI SAMSTARF Herbert Guðmundsson og Lísa Dögg Helgadóttir starfa saman að plötunni. Justin Bieber átti erfitt með að halda athyglinni á tónleikum sínum á tískusýningu Victoria´s Secret í New York. Hann sagðist vera einbeittur en ekki eitt hundr- að prósent. „Ég er 98 prósent einbeittur. Tvö prósent fara í stelpurnar,“ sagði hinn átján ára poppari. Bieber gefur venjulega einn dollara af hverjum miða sem selst á tónleikaferð hans Believe til góðgerðarmála. Í þetta sinn mun peningurinn renna til fórnar lamba fellibyljarins Sandy sem nýlega gekk yfir austur- strönd Bandaríkjanna. Truflaður af fyrirsætum JUSTIN BIEBER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.