Fréttablaðið - 10.11.2012, Blaðsíða 56
10. nóvember 2012 LAUGARDAGUR10
Matfugl ehf óskar eftir að ráða verkstjóra til starfa í fullvinnsludeild
fyrirtækisins. Æskilegt er að viðkomandi sé menntaður á sviði
matreiðslu eða kjötiðnar og hafi góða fagþekkingu á sínu sviði. Við
leitum að einstaklingi sem er metnaðarfullur, hefur góða þjónustu-
lund, getur sýnt frumkvæði, er sveigjanlegur og skipulagður og hefur
hæfileika í mannlegum samskiptum.
Upplýsingar um starfið veitir Sveinn Jónsson í síma 899 2572.
Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á denni@matfugl.is
Verkstjóri Matfugl ehfVöluteig 2 270 Mosfellsbæ
Laus störf
Grunnskóli Seltjarnarness auglýsir:
Stuðningsfulltrúi í Skólaskjól Grunnskóla
Seltjarnarness, 50% staða.
Upplýsingar veita: Ólína Thoroddsen,
olina@grunnskoli.is sími: 595 9200 og
Rut Hellenardóttir, rutbj@grunnskoli.is
sími: 822 9123
Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar
eru konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um
auglýst störf.
Á Seltjarnarnesi eru um 500 nemendur í heild-
stæðum grunnskóla. Skólinn er rekinn í tveimur
starfstöðvum; Mýrarhúsaskóla fyrir nemendur í
1. - 6. bekk og Valhúsaskóla fyrir nemendur í
7. - 10. bekk. Í Skólaskjóli eru um 100 nemendur.
www.grunnskoli.is
Umsóknarfrestur er til 16. nóvember 2012.
Fræðslusvið Seltjarnarnesbæjar
www.seltjarnarnes.is
Traust og framsækið fyrirtæki leitar af duglegum
og heiðarlegum söluráðgjafa, með einstaka hæfni
í mannlegum samskiptum.
Frumkvæði , drifkraftur og skipulögð vinnubrögð
eru góðir eiginleikar. Þarf að geta unnið í hóp á
vandkvæða.
Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál.
Umsóknir ásamt Starfsferilsskrá sendist á
trausti@sparnadur.is
Sviðsstjóri Landsliðsmála
Fimleikasamband Íslands
Helstu verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
-
„ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA
BYGGINGATÆKNIFRÆÐINGA / TÆKNITEIKNARA
OG SMIÐI / HÚSASMIÐI“
Við leitum að starfsmönnum sem eru tilbúnir til að taka þátt í þeirri spennandi þróun sem
einkennir fyrirtækið um þessar mundir. Við leitum að einstaklingum sem eru skipulagðir,
nákvæmir, skapgóðir og þægilegir í umgengni.
Við bjóðum á móti mjög gott starfsumhverfi með góðri blöndu af reynslu, áhuga og áræðni!
Við bjóðum samkeppnishæf kaup, kjör og starfsaðstöðu.
Nánari upplýsingar veitir Bjørnar Gangsøy framkvæmdastjóri í síma +47 995 11 727 eða í
netfanginu bjornar@maloybygg.no. Umsókn með ferilskrá sendist á sama netfang. Tekið
verður við umsóknum á ensku, norsku eða dönsku.
Upplýsingar um bæjarfélagið og starfsumhverfi er hægt að nálgast hjá Sigurbirni sem er
íslenskur rafvirki búsettur í Måløy. Sími 0047-948-834-50 eða í veffangið sibbi@saetren.no
Måløy Bygg er í fremstu röð byggingaverktaka í Nordfjord í Vestur-Noregi og leggur mikla
áherslu á nýsköpun. Fyrirtækið þróast nú mjög hratt og vöxtur þess er gríðarmikill á mörgum
sviðum. Måløy Bygg er stærsti verktæki Noregs á sviði mannvirkjagerðar fyrir landbúnað og
byggir á hugmyndafræðinni „Norgesfjøs”. Aðsetur fyrirtækisins er í Måløy.
Tlf: 57 85 08 43 post@maloybygg.no www.maloybygg.no
UMBOÐSMAÐUR SYSTEMHUS/ FÉLAGI Í BYGGOPP
Fa
nt
as
tis
ke
O
sb
er
ge
t -
w
w
w
.o
sb
er
ge
t.n
o