Fréttablaðið - 10.11.2012, Page 56

Fréttablaðið - 10.11.2012, Page 56
10. nóvember 2012 LAUGARDAGUR10 Matfugl ehf óskar eftir að ráða verkstjóra til starfa í fullvinnsludeild fyrirtækisins. Æskilegt er að viðkomandi sé menntaður á sviði matreiðslu eða kjötiðnar og hafi góða fagþekkingu á sínu sviði. Við leitum að einstaklingi sem er metnaðarfullur, hefur góða þjónustu- lund, getur sýnt frumkvæði, er sveigjanlegur og skipulagður og hefur hæfileika í mannlegum samskiptum. Upplýsingar um starfið veitir Sveinn Jónsson í síma 899 2572. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á denni@matfugl.is Verkstjóri Matfugl ehfVöluteig 2 270 Mosfellsbæ Laus störf Grunnskóli Seltjarnarness auglýsir: Stuðningsfulltrúi í Skólaskjól Grunnskóla Seltjarnarness, 50% staða. Upplýsingar veita: Ólína Thoroddsen, olina@grunnskoli.is sími: 595 9200 og Rut Hellenardóttir, rutbj@grunnskoli.is sími: 822 9123 Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um auglýst störf. Á Seltjarnarnesi eru um 500 nemendur í heild- stæðum grunnskóla. Skólinn er rekinn í tveimur starfstöðvum; Mýrarhúsaskóla fyrir nemendur í 1. - 6. bekk og Valhúsaskóla fyrir nemendur í 7. - 10. bekk. Í Skólaskjóli eru um 100 nemendur. www.grunnskoli.is Umsóknarfrestur er til 16. nóvember 2012. Fræðslusvið Seltjarnarnesbæjar www.seltjarnarnes.is Traust og framsækið fyrirtæki leitar af duglegum og heiðarlegum söluráðgjafa, með einstaka hæfni í mannlegum samskiptum. Frumkvæði , drifkraftur og skipulögð vinnubrögð eru góðir eiginleikar. Þarf að geta unnið í hóp á vandkvæða. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir ásamt Starfsferilsskrá sendist á trausti@sparnadur.is Sviðsstjóri Landsliðsmála Fimleikasamband Íslands Helstu verkefni Menntunar- og hæfniskröfur - „ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA BYGGINGATÆKNIFRÆÐINGA / TÆKNITEIKNARA OG SMIÐI / HÚSASMIÐI“ Við leitum að starfsmönnum sem eru tilbúnir til að taka þátt í þeirri spennandi þróun sem einkennir fyrirtækið um þessar mundir. Við leitum að einstaklingum sem eru skipulagðir, nákvæmir, skapgóðir og þægilegir í umgengni. Við bjóðum á móti mjög gott starfsumhverfi með góðri blöndu af reynslu, áhuga og áræðni! Við bjóðum samkeppnishæf kaup, kjör og starfsaðstöðu. Nánari upplýsingar veitir Bjørnar Gangsøy framkvæmdastjóri í síma +47 995 11 727 eða í netfanginu bjornar@maloybygg.no. Umsókn með ferilskrá sendist á sama netfang. Tekið verður við umsóknum á ensku, norsku eða dönsku. Upplýsingar um bæjarfélagið og starfsumhverfi er hægt að nálgast hjá Sigurbirni sem er íslenskur rafvirki búsettur í Måløy. Sími 0047-948-834-50 eða í veffangið sibbi@saetren.no Måløy Bygg er í fremstu röð byggingaverktaka í Nordfjord í Vestur-Noregi og leggur mikla áherslu á nýsköpun. Fyrirtækið þróast nú mjög hratt og vöxtur þess er gríðarmikill á mörgum sviðum. Måløy Bygg er stærsti verktæki Noregs á sviði mannvirkjagerðar fyrir landbúnað og byggir á hugmyndafræðinni „Norgesfjøs”. Aðsetur fyrirtækisins er í Måløy. Tlf: 57 85 08 43 post@maloybygg.no www.maloybygg.no UMBOÐSMAÐUR SYSTEMHUS/ FÉLAGI Í BYGGOPP Fa nt as tis ke O sb er ge t - w w w .o sb er ge t.n o
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.