Fréttablaðið - 10.11.2012, Blaðsíða 105

Fréttablaðið - 10.11.2012, Blaðsíða 105
LAUGARDAGUR 10. nóvember 2012 73 Fast mánaðargjald fyrir aðgang að IP símkerfi Símavist hentar flestum gerðum fyrirtækja, óháð stærð og starfsemi. Með Símavist býðst fyrirtækjum að leigja IP símkerfi gegn föstu mánaðargjaldi sem ræðst af fjölda starfsmanna sem nota kerfið. Símkerfið er hýst í vélasölum Símans og fyrirtæki þurfa ekki að fjárfesta í vélbúnaði eða stýrikerfum. Hafðu samband við Fyrirtækjaráðgjöf í síma 800 4000 og sérfræðingar okkar finna hagkvæmustu lausnina fyrir þitt fyrirtæki. Heilsulandið Ísland Tækifærin framundan Dagskrá: Setning ráðstefnunar, ávarp formanns samtakanna Dagnýjar Pétursdóttur Ávarp Magnús Orri Schram, alþingismaður og fyrverandi formaður samtakanna The landscape of health tourism and global trends László Puczkó, Lecturer in Tourism Management, Head of the Tourism and Catering Institute at the Budapest College of Business, Communication The future of health tourism and the opportunities facing Iceland as a health tourism destination - László Puczkó Creating Contemporary Health Tourism Destinations. Constantine Constantinides, M.D., Ph.D. Chief Executive, HealthCare cybernetics, Greek/UK Hádegisverður 12:30-13:30 Rannsóknir í heilsuferðaþjónustu Edward Huijbens, forstöðumaður Rannsóknarmið- stöðvar ferðamála Nýting jarðhitans, reynsla, möguleikar og staðan í dag Anna G. Sverrisdóttir, ráðgjafi Áhrif vísinda- og rannsóknarstarfsemi á samkeppnisstöðu Dagný Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Bláa Lónsins Skoðun HNLFÍ á möguleikum innan heilsuferðaþjónustu Ólafur Sigurðsson, Viðskiptaþróun NLFÍ Ný tilskipun ESB um heilbrigðisþjónustu yfir landamæri. Gunnar Alexander Ólafsson, Velferðarráðuneytinu Lækningatengd ferðaþjónusta, draumsýn eða veruleiki? Kristinn Ólafsson, framkvæmdastjóri Sjónlags Pallborð – almennar umræður- sóknarfærin framundan Ráðstefnustjóri: Hermann Ottósson, Íslandsstofu Ráðstefnugjald: 4000 kr fyrir félagsmenn og 5000 kr fyrir aðra (Hádegisverður og hressing innifalin) Skráning fer fram á: w w w. i ce l a n d o f h e a l t h . i s Samtök um heilsuferðaþjónustu á Íslandi. Sími: 892 7355. Tölvupóstur: info@icelandofhealth.is Ráðstefna á vegum Samtaka um heilsuferðaþjónustu. Ráðstefnan er opin öllum og verður haldin á Icelandair hótel Reykjavík Natura, þriðjudaginn 13. nóvember 2012. Opnað kl 8:30 og dagskrá er frá kl. 9:00 til 16:30. FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Fjölþrautar konan Helga Margrét Þorsteinsdóttir hefur þurft að setja bæði frjáls- íþróttaskóna og körfuboltaskóna inn í skáp á meðan hún reynir að koma skrokknum í lag. Helga Mar- grét hefur verið að glíma við huldu- meiðsli undanfarin þrjú ár og hélt að hún væri búin að finna vanda- málið á dögunum. „Þegar farið var í gegnum gaml- ar myndir frá því 2010 þá sáu lækn- arnir greinilegra brjósklos heldur en allir héldu þá og þar á meðal ég. Svo fór ég aftur í myndatöku núna og þá er brjósklosið ekki jafnslæmt í dag og það var 2010. Það kom okkur á óvart því verkurinn er sá sami og hann var árið 2010. Þetta var því aftur orðin spurning um hvað þetta væri,“ segir Helga Margrét. „Það var mikið sjokk að heyra það að ég hefði verið með brjósklos allan þennan tíma en á sama tíma var mér létt, það væri þá komið í ljós hvað þetta var,“ segir Helga en enn á ný breyttust aðstæður. „Eins og staðan er í dag þá er ég að hvíla alveg. Ég labba í klukkutíma á dag og það er nú eða aldrei að laga þetta. Körfuboltinn er líka kominn upp á hillu en ég fer á æfingu um leið og ég er orðin góð. Þó að það sé gaman í körfu þá er það ekki þess virði að stoppa mig á frjálsíþrótta- ferlinum,“ segir Helga, sem heldur áfram í meðferð vegna bakmeiðsl- anna. „Ég ákvað bara að einbeita mér að þessu. Ég geri mér ekki neinar vonir eða plön um einhverjar keppnir. Ég er ekki að stressa mig neitt á því að halda mér í formi því ég kem mér bara almennilega í form þegar ég er orðin góð,“ segir Helga. „Ég reyni að sitja eins lítið og ég get sem gengur reyndar ekki nógu vel í skólan- um. Þetta er allavega annar lífsstíll að læra að kynnast þessu að vera ekki að æfa og vera bara í skólanum. Að geta verið í skólan- um fram eftir. Á sama tíma átta ég mig á því að það er ekki lífsstíll sem ég vil temja mér,“ segir Helga, sem leggur stund á næringarfræði í Háskóla Íslands. - óój Helga Margrét Þorsteinsdóttir í hvíld frá æfingum: Lærir nýjan lífsstíl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.