Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.11.2011, Blaðsíða 32

Fréttatíminn - 18.11.2011, Blaðsíða 32
VINNINGAR AFHENTIR Í ELKO LINDUM. 149 KR/SKEYTIÐ. MEÐ ÞVÍ AÐ TAKA ÞÁTT ERTU KOMINN Í SMS KLÚBB. WWW.SENA.IS/IMMORTALS FULLT AF AUKAVINNINGUM: BÍÓMIÐAR TÖLVULEIKIR - DVD MYNDIR - GOS OG FLEIRA! SENDU SMS SKEYTIÐ EST LG Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ LG OPTIMUS 3D SÍMA + 4 BÍÓMIÐA! * Leik líkur 24. nóvember 2011 9. HVER VINNUR! FJÖLDI AUKAVINNINGA VILTU VINNA 3D SÍMA? KOMIN Í BÍÓ! E ngin leið er að komast að nöfnum þeirra sem standa að síðunni Flick my life. Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri Forlagsins, sem gefur bók Flick my life út segir nöfn þeirra verða jafn vel varðveitt leyndarmál og glæpasagnahöfundarins Stellu Blóm- kvist. „Það lekur ekkert út hjá okkur,“ segir Egill í samtali við blaðamann. Eftir nokkurt þref felst Egill þó á að gerast milligöngumaður og koma spurningum til aðstandenda síðunnar. Þeir segja að heimasíðan Flick my life hafi byrjað með MMS-sendingum á milli þeirra félaganna. Fyrsta myndin hafi verið símamynd af bíl sem búið var að rispa „Fokk off“ í lakkið á húddinu og var kominn með stöðumælasekt, hreint flickmylife móment. Síðan þá hafi þetta undið upp á sig og öll þjóðin komi að verkefninu á einn eða annan hátt. Það koma á bilinu fimm til fimm- tíu og fimm myndir daglega til þeirra og aðstandendurnir segja að þær séu misgóðar svo ekki sé fastar að orði kveðið. Eins og áður sagði kjósa aðstand- endur síðunnar að skýla sér á bak við nafnleynd og þeir segja að það eigi sér þá skýringu að enginn þeirra sé með útlitið í að vera talsmaður vinsællar heimasíðu. Enginn hefur hótað þeim stefnu eða tryllst yfir umfjöllun á síðunni. Frægt er þó þegar síðan tók upp efnisþáttinn Kolb in the Wild, þar sem hvatt var til að sendar yrðu myndir til síðunnar af Ásgeiri Kolbeins- syni í hinum ýmsu hversdagslegu athöfnum. Ásgeir baðst griða en aðstandendurnir segja að fólk kunni að taka gríni nú til dags. Og síðan er vinsæl en að sögn aðstandendanna heim- sækja á bilinu sjötíu til hundrað þúsund gestir síðuna í viku hverri. Þetta virðist þó ekki gefa mikið í aðra hönd því verkefnið nær á engan hátt að standa undir rándýrum lífstíl aðstandenda, að þeirra sögn. Gestir síðunnar hafa tekið eftir því að fréttamaður- inn Óli Tynes, sem var á Stöð 2 og Vísi og er nýfallinn frá, var í sérstöku dálæti hjá aðstandendum síðunnar. Þeir segja að Óli Tynes hafi að sjálfsögðu verið mikill meistari og með húmor að þeirra skapi. Hann hafi haft húmor fyrir sjálfum sér og öllu í sínu umhverfi. Enginn þeirra hafi þó verið svo heppinn að kynnast honum persónulega en þeir hafi dáðst af honum úr fjarska. Þeir segja að minning hans verði heiðruð með áfram- haldandi þátttöku í góðu gríni. Óskar Hrafn Þorvaldsson oskar@frettatiminn.is Vefsíðan heldur ekki uppi rándýrum lífstíl Vefsíðan Flick my life, þar sem mistök í fjölmiðlum og netheimum, myndir og ummæli eru sett í nýtt samhengi, hefur heldur betur slegið í gegn hjá Íslendingum. Aðstandendur síðunnar, sem kjósa að skýla sér á bak við nafnleynd, hafa gert bók með öllu því besta sem birst hefur á síðunni frá upphafi. 32 bækur Helgin 18.-20. nóvember 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.