Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.11.2011, Blaðsíða 80

Fréttatíminn - 18.11.2011, Blaðsíða 80
Bók Baggalúts á topplista Riddararaddir, fyrsta bókin í vís- dómsritflokki Baggalúts, er í níunda sæti á metsölulista Íslenskra bókaút- gendanda yfir íslensk skáld- verk fyrir síðustu viku. Riddararadd- irnar skjóta meðal annars nýjustu bók Vigdísar Grímsdóttur ref fyrir rass og sýna svo ekki verður um villst að vinsælir Baggalúts liggja ekki bara á tónlistarsviðinu. -óhþ Gefa bók um guð Bókaútgáfan Urður í Hafnarfirði hefur ákveðið að gefa öllum ferm- ingarbörnum í Hafnarfirði, 400 talsins, bókina Um guð eftir sænska rit- höfundinn Jonas Gardell í jólagjöf. Bókin rekur sögu og guðs- mynd Gamla testamentis- ins og þykir byltingarkennd í framsetningu og túlkun. Bókin varð strax metsölu- bók er hún kom út í Svíþjóð. Með gjöfinni vonast bókaútgáfan til að áhugi fermingarbarna á Biblíunni vakni og hvetji þau frekar til lesturs hennar. -óhþ Syngjandi markmaður í Salnum Þórarinn Jóhannes Ólafsson ein- söngvari heldur sína fyrstu ein- söngstónleika í Salnum næst- komandi sunnudags- kvöld. Þór- arinn er menntaður í söngfræðum frá Parma á Ít- alíu og Mont- real í Kanada en margir muna eftir honum frá því að hann stóð á milli stanganna hjá handboltaliði Vals. Liðsfélagar hans voru ekki ómerk- ari menn en tveir af bestu hand- boltamönnum þjóðarinnar, Ólafur Stefánsson og Dagur Sigurðsson. Ólíklegt er þó að félagar Þórarins geti komið og hlýtt á hann í Salnum því þeir búa báðir erlendis. Ólafur sem leikmaður í Kaupmannahöfn og Dagur sem þjálfari í Berlín. -óhþ HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið … ... fær rithöfundurinn Kristín Marja Baldursdóttir sem fékk afhent verðlaun Jónasar Hall- grímssonar á degi íslenskrar tungu á miðvikudag. Hvaða spurningar brenna á vörum íslenskra stelpna? Þegar Kristín og Þóra Tómasdætur kynntu í fyrra metsölubók sína Stelpur! í skólum og félagsmiðstöðvum söfnuðu þær spurningum sem stelpur leituðu svara við. Í bókinni Stelpur A-Ö er að finna svör við öllum þessum spurningum um allt milli himins og jarðar. Ómissandi bók fyrir allar stelpur! BÓK FYRIR ALLAR STELPUR! Ástin, útlitið, vinkonur, peningar, áhugam ál, fjölskyldan og allt hitt líka „Dásamlegarspurningar frá íslenskumstelpum sem svarað erá fallegan ogheiðarlegan hátt.“ILMUR KRISTJÁNSDÓTTIR,LEIKKONA. „Meinholl les ning fyrir stelpur á öllum aldri, hispurslaus og einlæg.“ SIGRÍÐUR THO RLACIUS, SÖNGKONA D Y N A M O R E Y K JA V ÍK „HISPURSLAUS OG EINLÆG“ fyrstu hæð Sími 511 2020 Erum á FLOTT FYRIR VETURINN 32.490,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.