Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.11.2011, Qupperneq 73

Fréttatíminn - 18.11.2011, Qupperneq 73
Helgin 18.-20. nóvember 2011 U mfjöllunarefni leikritsins Gyllti drekinn er óskil-greint asískt veitingahús á Vesturlöndum og ólíkir nágrannar sem búa í sama húsi. Þarna eru karlar og konur á öllum aldri, fólk að skilja, vinna, koma heim, detta í það og gera allt mögulegt – hinir hversdagslegustu atburðir fléttast saman við umtalsverða dramatík í verðlaunaverki Schimmelpfennigs. Leikaranir fimm (Dóra Jóhanns- dóttir, Halldór Gylfason, Hanna María Karlsdóttir, Jörundur Ragnarsson og Sigurður Skúla- son) taka tíðum hamskiptum á sviðinu og deila með sér fjölskrúð- ugu persónugalleríi, algjörlega óháð kyni og aldri. Þetta er mikil leikarasýning og án efa krefjandi fyrir hópinn. Inntakið fer þó merkilega fyrir ofan garð og neðan. Einum þræði er verkið um hlutskipti innflytjenda, öðrum þræði um tengsla- og skilningsleysi. Litlu myndirnar sem dregnar eru upp á minimalísku sviðinu eru stemmningar héðan og þaðan en bæði þær og leikstíllinn vera fljótt fyrirsjáanlegar. Aðstandendum sýningarinnar liggur eitthvað á hjarta en það kemst illa til skila, það var helst að húmorinn næði að brúa bilið en það er ódýr hlátur að hlæja að fullorðnum karli leika flugfreyju nokkuð þétt að í gríni sínu og samleikur þeirra er fínn en ég set spurningarmerki við ákvörðunina. Ytri umgjörð sýningarinnar er glæsileg. Leikmynd og búningar Höllu Gunnarsdóttur eru töfrandi fallegir þó tunglið hafi mér þótt yfirkeyrsla. Lýsing Björns Bergsteins Guðmundssonar ljær sviðinu næsta fantasískan blæ. Tónlistin og hljóðmyndin fannst mér ofnotuð og nærvera hljómsveitarinnar á sviðinu var á köflum yfirþyrmandi. Leikgervi Árdísar Bjarnþórsdóttur voru virkilega vel útfærð með heppilegri hliðsjón af áherslum á tímaleysi verksins. Þýðing Jónasar Kristjánssonar fannst mér líka fara mjög vel í munni og eyrum. Svo skal einnig geta afar fróðlegrar greinar Árna Bergmann um tímaleysi Tjekhovs í leikskrá - það er vert að gefa henni gaum áður en farið er á sýninguna. Ég tengi það við tilfinningu þess að treysta ekki verkinu þegar leik- stjórar velja að yfirkeyra stemmn- ingu á sviði með ærslum og galsa. Kirsuberjagarðurinn í uppsetningu Borgarleikhússins er mjög aðgengi- leg sýning, áferðafalleg og hröð. En nú veit ég að undirrituð er íhaldssamari en hún hélt – þegar kemur að verkum Tjekhovs kýs ég heldur öfgar í hina áttina. Kristrún Heiða Hauksdóttir Niðurstaða: Falleg og forvitnileg sýning, en full galsakennd.  „Ég tengi það við tilfinningu þess að treysta ekki verkinu þegar leikstjórar velja að yfirkeyra stemmningu á sviði með  leiKdómUr Gyllti dreKinn í BorGarleiKHúsinU Skýra sýn skortir á þrítugsaldri. Kristín Eysteinsdóttir er virkilega flinkur leikstjóri, það hefur hún sýnt og sannað. Sýningar hennar hafa einkennst af mjög skýrri sýn en hana skortir hér. Leikmynd og búningar (Snorri Freyr Hilmarsson), lýsing (Kjartan Þórisson) og tónlist (Björn Kristjánsson) hjálpuð lítt uppá sakirnar. Í heildina virkaði þetta að mínu mati ódýrt og vanmótað. Efnið er forvitnilegt en í afrakstrinum er skotið yfir markið. Kristrún Heiða Hauksdóttir Niðurstaða: Skot yfir markið ** Gyllti drekinn Eftir: Roland Schimmelpfennig Ármúli 38 | 568 5150 | gasar.is Sunnudaginn 20. nóvember næstkomandi fer fram listmuna- uppboð í Gásum. Forsýning á verkum stendur nú yfir í sýningar- sal Gása, Ármúla 38. Opið kl. 10-17 föstudag, laugardag og sunnudag. Á uppboðinu verða verk eftir Jóhannes Kjarval, Tryggva Ólafsson, Tolla, Dag Sigurðarson, Alfreð Flóka, Baltasar o.fl. Jóhannes Kjarval Draumalandslag Uppboðsverkin má skoða á gasar.is Valtýr Pétursson Bátur Óli G. Jóhannsson Án titils Alfreð Flóki Kona Sigtryggur Baldvinsson Sjór með glærum doppum LISTMUNA UPPBOÐ Gásar gallerí hefur fengið viðurkenningu frá Myndstef fyrir fagleg viðskipti og heiðar- leika gagnvart listamönnum og kaupendum listaverka. Veggskraut fyrir alla sem elska falleg eldhús! Eldhúsdagatalið 2012 Pantanir og nánari upplýsingar á www.jola.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.