Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.11.2011, Blaðsíða 75

Fréttatíminn - 18.11.2011, Blaðsíða 75
Strangt prógram fyrir sýningu Rétt fyrir hina árlegu Victoria’s Secret nærfatasýningu, sem haldin var í síðustu viku, tjáði ofurfyrirsætan Adriana Lima sig um hvernig hún undir- býr sig líkamlega fyrir sýninguna. Segist hún stunda líkamsrækt tvisvar á dag, í tvo mánuði og samhliða passar hún sig að borða póteinríkan mat. En síðustu níu dagana nærir hún sig eingöngu á vökva og tólf tímum fyrir sýningu byrjar hún að fasta. Þessi orð hennar vöktu mikla athygli og og í kjölfarið umræður um hvort hún væri að ýta undir óheilbrigðan lífstíl hjá ungum stelpum. Adriana svaraði þó fyrir sig í vikunni og sagði að leiðin að flottum vexti væri ekki að svelta sjálfan sig heldur að halda sig við prógram sem gert er sérstaklega fyrir hvern og einn. -kp Nærfatamódel heilla DiCaprio Hjartaknúsarinn Leonardo DiCaprio virðist sérlega veikur fyrir nærfatafyrirsætum en sagan segir að hann hafi gefið fyrirsætunni Karlie Kloss mjög undir fótinn á Victoria’s Secret samkomu sem haldin var eftir nærfatasýninguna í síðustu viku. Þetta var í fyrsta skipti sem Karlie tók þátt í tískusýningunni en hún er nítján ára gömul eða átján árum yngri en leikarinn. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem leikarinn fellur fyrir fyrirsætu hjá Victoria’s Secret en hann átti í ástarsambandi við brasilísku ofurfyrirsætuna Gisele Bundchen í nokkur ár og ísraelsku fyrirsætuna Bar Rafaeli – en uppúr þeirra sambandi slitnaði í byrjun þessa árs. -kp inn upplifir það meira en venjulegan markað,“ segir Sólveig og bendir á að markaðurinn sé ekki síst hugsaður til þess að fólk geti skoðað og fengið hugmyndir að því hvernig megi nýta gamlar gersemar. Þorsteinn E. Jónsson, eigandi Handverkshússins, er eiginmaður Sól- veigar og fyrrverandi kærasti Rakelar sem einmitt kynnti parið. Þorsteinn og Rakel eiga sextán ára gamlan son og vinkonurnar koma báðar að upp- eldinu. Og til þess að toppa þessa krúttlegu nútímafjölskyldusögu má bæta því við að faðir Rakelar stofnaði Handverkshúsið á sínum tíma og Þor- steinn byrjaði að vinna þar, hjá fyrr- verandi tengdaföður sínum, áður en hann tók við rekstrinum. „Já. Talandi um að endurnýta,“ seg- ir Rakel og hlær. „Það getur ýmislegt flækst fyrir manni í samskiptum en hjá okkur var væntumþykjan flækju- stiginu yfirsterkari. „Maður vill ekk- ert missa af því fólki sem maður vill vera samferða í gegnum lífið.“ „Við þurfum öll, og báðir eigin- mennirnir líka, að sýna þroska til að þetta geti gengið upp en þegar húm- orinn ræður för gengur allt betur. Í kringum uppeldið og allt annað.“ Heimamarkaðurinn er opinn á laugardag og sunnudag frá klukkan 13-18 að Laugarásvegi 44 og vinkon- urnar leggja ríka áherslu á að allir séu velkomnir. Nánari upplýsingar um markaðinn má finna á Facebook- Helgin 18.-20. nóvember 2011 Nýtt íslenskt leikrit eftir Berg Þór Ingólfsson og Guðmund S. Brynjólfsson. Sýnt Í Kvikunni, Grindavík ''Það er gaman að sjá Grindvíska Atvinnuleikhúsið halda áfram nýsköpun sinni." S.G. Víðsjá. "Hinn magnaðasti samleikur, með yfirbragði farsans þar sem ekki vantaði blóðslettur, hnífakast né upprisu." E.B. Fréttablaðið. "Skemmtileg sýning." " Á köflum óheyrilega fyndin." E.B. Fréttablaðið. "Full ástæða til að óska Gral og Grindvíkingum til hamingju með þetta metnaðarfulla leikhús." Lostafulli listræninginn, RUV. Miðasala á www.midi.is og í síma 6973799. Bláa lónið býður leikhúsgestum 2 fyrir 1 í Lónið og Sushi á Lava veitingastað, fimmtudaga og sunnudaga á meðan á sýningum stendur. Lau. 19. nóv. kl. 20.00 Sun. 20. nóv. kl. 20.00 Fim. 24. nóv. kl. 20.00 Sun. 27. nóv. kl. 20.00 Síðustu sýningar! Ö Ö Ö NÝJAR VÖRUR facebook.com/vilaiceland Kringlan - Smáralind Bella kjóll 5990 Funky buxur 6990 April kjóll 3990 Cara loðjakki 7990 Bado jakkapeysa 8990
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.