Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.11.2011, Qupperneq 70

Fréttatíminn - 18.11.2011, Qupperneq 70
70 tíska Helgin 18.-20. nóvember 2011 Auglýsingaherferð Marc Jacobs bönnuð Í byrjun sumars kynnti hönnuðurinn Marc Jacobs nýja ilminn Oh Lola! og notaði hann hina sautján ára leikkonu Dakota Fanning í auglýsingaherferðina. Fanning situr í bleiku umhverfi með flosku ilmsins í ofurstærð sér á milli fóta og virðist sem þessi herferð brjóti á siðferðis- reglum auglýsinga. Eftir tæpt ár hefur loks verið ákveðið að banna auglýsingarnar í Bretlandi og segir í niðurstöðu nefndar sem fjallaði um málið að leikkonan líti út fyrir að vera undir sextán ára aldri, klædd í alltof stuttan kjól og að sitji í kynþokkafyllri stellingu með umbúðir ilmsins sér á milli læra, þetta sé ósiðlegt og því ekki boðlegt. Jacobs er ekki par sáttur við þessa ákvörðun og lét þau orð falla að ekkert af þessum fullyrðingum fái staðist. -kp Gegnsæ pils vinsæl G egnsæ pils virðast vera það heitasta í dag hjá helstu tískuhönnuðum heims. Þetta „trend“ virðist hafa náð ágætri fótfestu og hafa margar stjörnur reynt að fylgja því eftir. Hin gegnsæ pils ná flest alveg niður í gólf og eru það helst stuttbuxur sem hylja það helsta. Hérna heima væri jafnvel of kalt að klæðast pilsinu einu og sér og gott væri að bæta sokkabuxum við til að hafa undir, þrátt fyrir að það skemmi þetta „heildar- lúkk“ sem hönnuðurinn leggur upp með. Fjölskyldualbúm H&M Jólin eru á næsta leyti og hefur tískurisinn H&M hafið auglýsingaherferð fyrir Holyday-línunni sem er árleg hátíðarlína frá fyrirtækinu. Í fyrra prýddu frægar fyrirsætur þessa sömu auglýsingaherferð ásamt fjölskyldumeðlimum og er engin breyting á því þetta árið. Hin nítján ára Georgia May Jagger, dóttir Rolling Stones- söngvarans Mick Jagger, var fengin í herferðina ásamt móður sinni Jerry Hall, en Georgia hefur gert það gott í fyrirsætubransanum síðustu mánuði. Breska fyrirsætan Karen Elson tók einnig þátt í herferðinni ásamt tvíburasystur sinni og fyrirsætan Kristen McMenamy skemmti sér vel með sonum sínum  trend GeGnsæ pils Ofurfyrirsætan Rosie Hunting- ton-Whiteley í pilsi frá Gucci Kóreska leikkonan Go Jun-Hee í Gucci fötum Leikkonan Nikki Reed Leikkonan Anne Hathaway í kjól frá Valentino Leikkonan Ana de la Reguera í pilsi frá Gucci Nýbýlavegur 12 & Grensásvegur 8 Sími 517 2040 Opið mánud-föstud. 11-18 laugard. 11-16 GANGTU Á MUSTANG! Herraskór í stórum stærðum st. 42-48 Verð 15.455 st 41-46 Verð 17.995
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.