Fréttatíminn - 02.12.2011, Page 51
Vikan sem Var
Helgin 2.-4. desember 2011
Og samt sá klárasti í stjórninni...
Ég, sem er bara ráðherra með
meðalgreind langt undir Guðna og
þeim félögum, kem þessu ekki heim og
saman.
Orðsins mönnum og hinum miklu
spaugurum, Guðna Ágústssyni og Össuri
Skarphéðinssyni, laust saman í ritdeilu
í vikunni. Megi hún endast sem lengst
öllum til ánægju og yndisauka.
Í ástum og stríði...
„Gabríel lét því miður reiðina hlaupa
með sig og skrifaði þennan póst, án
minnar vitundar.“
Manuela Ósk Harðardóttir bar blak af
unnusta sínum Gabríel Þór Gíslasyni
á Facebook en honum rann blóðið til
skyldunnar og kom sinni heittelskuðu til
varnar í óvæginni umræðu um skilnað
hennar og Grétars Rafns Steinssonar.
Gabríel gaf ekkert eftir og tjáði sig með
þeim hætti að orð hans hafa væntanlega
virkað sem olía á bálið sem þegar logaði
glatt.
Orð eru dýr væni minn!
„Þetta er svakaleg upphæð og mér
finnst það sjokk að héraðsdómur hafi
dæmt svona.“
Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi
bloggarann Andrés Helga Valgarðsson
til að greiða 950 þúsund krónur
vegna skrifa sinna um harkalegar
nágrannaerjur í Aratúni í Garðabæ.
Baneitrað skeyti
„TA vid viljum ekki eytrad andrumsloft
i Gautaborg vertu a Islandi tar til tu
klarar tin drullumal.“
Gunnlaugur M. Sigmundsson hefur
gengist við því að hafa sent bloggaranum
og drullumallaranum Teiti Atlasyni
illileg SMS-skeyti. Eitt þeirra á að hafa
hljómað svona og einhvern veginn tókst
Teiti að fá botn í þessa illskiljanlegu og
furðulegu orðsendingu og kaus að kæra
til lögreglu.
Og hafðu það, Páll Magnússon!
„Ríkisútvarpið heitir Ríkisútvarpið
samkvæmt lögum, samþykktum og
skráningu í fyrirtækjaskrá.“
Starfsfólk Ríkisútvarpsins hefur haft ríka
tilhneigingu til þess að kalla þennan einn
af hornsteinum íslenskrar menningar,
RÚV. Mörður Árnason spurði Steingrím
J. Sigfússon, fjármálaráðherra, að því á
alþingi hvað stofnunin héti eiginlega og
fékk skýr svör.
Lín Design Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is
Jólakoddaver
2.590 kr
Jólarúmföt
11.990 kr
Eftir þegarverju ári kemur
Pósturinn jólagjöfum á milli ættingja
og vina frá öllum landshornum.
Stórt dreifikerfi Póstsins iðar af lífi
þegar fara að láta sjá sig á pósthú-
sum landsins. Pósturinn kemur þeim
heim að dyrum viðtakanda, sem
ereinu skrefi frá jólatrénu.
skiptir engu málið hvað gjöfin er ,
Pósturinn kemur því til skila. Það
stoppar þig því ekkert ef þú vilt gefa
seturínum á Drangsnesi þvottavél
og ömmu þinni flatskjá.
Pósturinn hefur látið smíða fyrir sig
fyrsta póst-appið á Íslandi. Í þessu
notadrjúga símaforriti er hægt að
fylgjast með sendingum, finna
pósthús og póstkassa á korti og
fletta upp skiladögum fyrir jólin.
Póstappið nýtir sér tæknilega
möguleika snjallsíma og má sem
dæmi nefna að nofdddtendur fá og
Android síma.
Póstappið nýtir sér möguleika
snjallsíma og má sem dæmi nefna að
notendur fá upplýsingar um pósthús
og póstkassa út frá eigin staðsetnigu
á korti. stappið er í stöðugri þróun
og það má fastlega búast við því að
á næstu
mánuðum muni bætast við fleiri
gagnlegir notkunarmöguleikar. Af
nógu er að taka í fjölbreyttri
þjónustu Póstsins.
Póstappið er fáanlegt bæði fyrir
iPhone og Android síma.
Sniðugt app
frá Póstinum
Pósturinn hefur látið smíða fyrir sig
fyrsta póstappið á Íslandi. Í þessu
notadrjúga símaforriti er hægt að
fylgjast með sendingum, finna
pósthús og póstkassa á korti og
fletta upp skiladögum fyrir jólin.
Póstappið nýtir sér tæknilega
möguleika snjallsíma og má sem
dæmi nefna að notendur fá upplýs-
ingar um pósthús og póstkassa út frá
eigin staðsetnigu á korti.
Póst-appið er í stöðugri þróun og
það má fastlega búast við því að á
næstu mánuðum muni bætast við
fleiri gagnlegir notkunarmöguleikar.
Af nógu er að taka í fjölbreyttri
þjónustu Póstsins.
Póst-appið er fáanlegt bæði fyrir
iPhone og Android síma.
ins og þeirra fjölmörgu söluaðila
sem selja frímerki um land allt.
Sms-frímerki er númer sem send-
andi skrifar skýrt og greinilega efst í
hægra horn sendingar, þar sem frí-
merkin eru venjulega sett. Hægt er fá
sent sms-frímerki sem gildir fyrir allt
að fimmtíu sendingar. Kostnaðurinn
gjaldfærist á símreikning sendanda.
JÓLIN Á hverju ári flytjum við
jólagjafir á milli ættingja og vina frá
öllum landshornum og dreifikerfi
Póstsins iðar af lífi þegar gjafirnar
fara að láta sjá sig á pósthúsum
landsins. Pósturinn kemur þeim
heim að dyrum viðtakanda, sem er
einmitt einu skrefi frá jólatrénu.
Það skiptir engu málið hvað gjöfin
er stór, Pósturinn kemur henni til
skila. Það stoppar þig því ekkert ef
þú vilt gefa afa þínum á Drangsnesi
þvottavél og ömmu þinni flatskjá.
SNIÐUGT Hver hefði getað
ímyndað sér fyrir tuttugu árum að
það yrði hægt að kaupa frímerki með
síma og penna? Pósturinn hefur
innleitt enn eina tækninýjungina í
póstsamskiptum landsmanna, sms-
frímerki. Það er því hægt að nálgast
frímerki allan sólarhringinn, allan
ársins hring óháð opnunartíma Pósts-
Það þarf ekki mikið til að vekja
góðar minningar um jólin. Einhver
smáhlutur, mynd frá síðasta sumri,
sokkapar eða falleg bók. Það er
hugurinn sem skiptir máli.
Sendu hug þinn með Póstinum
– heim að dyrum.
Kynntu
þér
SMS-f
rímerk
i
á post
ur.is
Sendum gleði
SMS
frímerki
Það er hugurinn sem skiptir máli.
Pósturinn
hefur látið
smíða fyrir
sig fyrsta
pósmeðan
á Íslandi. Á
senda
símaforriti
er hægt að
fylgjast
með
sendingu
og
Sendum jólin
!
www.postur.is
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
–
1
1–
23
90
Bæði fyrir iPhone og Android