Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.12.2011, Side 57

Fréttatíminn - 02.12.2011, Side 57
Hjúkrunarheimilið í Garðabæ Til hamingju heimilis­ menn og starfs fólk S íðastliðið sumar var um-ræðan um Hjúkrunarheim-ilið Holtsbúð í hámæli. Óviðunandi aðstæður fyrir vist- menn og starfsfólk höfðu verið staðfestar af Land- læknis- embætt- inu en einnig í frásögn nokkurra heimilis- manna, aðstand- enda þeirra og af starfs- fólki. Talað var fyrir daufum eyrum stjórnar Holts- búðar og meiri- hluta bæjar- stjórnar. Eins og svo oft þegar á reynir þá barst óvæntur liðsmaður á haust- dögum með nýjum lækni heim- ilisins. Hann sá þegar hverjar aðstæður voru í Holtsbúð og nauðsyn þess að bregðast hratt við. Nú bar svo við að málið fékk áheyrn bæjaryfirvalda og í fram- haldinu farsælan endi. Það voru mikil gleðitíðindi að heimilið yrði flutt á Vífilsstaði og enn betra var að sjá vistmenn og starfsfólk lýsa ánægju sinni með hinar nýju aðstæður á Vífilsstöðum. Við viljum þakka öllum sem hafa lagt sitt af mörkum til þess að berjast með FÓLKINU- í bænum fyrir góðum aðbúnaði eldri borgara í Garðabæ. Auður Hallgrímsdóttir hjúkrunarfræðingur Ragný Þóra Guðjohnsen bæjarfulltrúi í Garðabæ. Bröns alla laugardaga og sunnudaga Aðalstræti 2 | 101 Reykjavík | Sími: 517 4300 | www.geysirbistrobar.is Verð aðeins 1.895 með kaffi eða te Fallegt og fræðandi! Með myndum og nöfnum á yfir 200 ávaxta-, græmetis- og kryddtegundum, baunum, hnetum og berjum – bæði vel þekktum og framandi. Skemmtilegt að skoða fyrir unga sem aldna. Eldhúsdagatalið 2012 Pantanir og nánari upplýsingar á www.jola.is

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.