Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.12.2011, Blaðsíða 77

Fréttatíminn - 02.12.2011, Blaðsíða 77
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Lalli 07:10 Svampur Sveinsson 07:35 Dóra könnuður 08:00 Algjör Sveppi 11:00 Kalli kanína og félagar 11:10 Histeria! 11:35 Tricky TV (16/23) 12:00 Nágrannar 13:45 Eldsnöggt með Jóa Fel 14:15 The Middle (7/24) 14:40 Týnda kynslóðin (16/40) 15:15 Spurningabomban (10/11) 16:10 Grey’s Anatomy (9/24) 17:00 Heimsendir (8/9) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:25 Frasier (14/24) 19:55 Sjálfstætt fólk (11/38) 20:35 Heimsendir LOKAÞÁTTUR 21:20 The Killing (11/13) 22:10 Mad Men (6/13) 23:00 60 mínútur 23:50 Covert Affairs (8/11) 00:35 Face Off 02:50 Twister 04:40 Heimsendir (9/9) 05:15 Frasier (14/24) 05:40 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 07:30 Barcelona - Levante 09:15 Sporting - Real Madrid 11:00 Nedbank Golf Challenge Beint 14:30 Chelsea - Liverpool 16:20 Arsenal - Man. City 18:10 Evrópudeildarmörkin 19:05 Ísland - Svartfjallaland 20:35 Þorsteinn J. og gestir 21:25 Ísland - Angóla Beint 23:05 Þorsteinn J. og gestir 23:35 Ísland - Angóla 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 10:20 Wigan - Arsenal 12:10 Newcastle - Chelsea 14:00 Aston Villa - Man. Utd. 15:50 Wolves - Sunderland Beint 18:00 Sunnudagsmessan 19:20 Everton - Stoke 21:10 Sunnudagsmessan 22:30 Man. City - Norwich 00:20 Sunnudagsmessan 01:40 Wolves - Sunderland 03:30 Sunnudagsmessan SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:00 Chevron World Challenge (3:4) 12:00 Golfing World 12:50 Chevron World Challenge (3:4) 18:00 Chevron World Challenge (4:4) 23:00 Golfing World 23:50 ESPN America 4. desember sjónvarp 77Helgin 2.-4. desember 2011 Tilfinning forsvarsmanna Stöðvar 2 fyrir vali á sjónvarpsefni er ekki óbrigðul þetta haustið frekar en oft áður. Þættir eins og Týnda kyn- slóðin hafa ekki gengið upp og Heimsendir hefur ekki orðið sú bomba sem menn von- uðust eftir. Einn er þó sá þáttur sem hefur heldur betur hitt í mark: Spurningaþáttur- inn Spurningabomban með Loga Bergmann á föstudagskvöldum. Þrátt fyrir að vera att saman við Útsvar á RÚV, sem er vinsælasti sjónvarpsþáttur landsins, hefur Spurninga- bomban náð fínu áhorfi og er yfirleitt með vinsælustu dagskrárliðum Stöðvarinnar í lokaðri dagskrá. Og ekki að ósekju. Fáir eru betri í að stjórna spurningaþáttum en Logi Bergmann. Hann er léttur og skemmtileg- ur, mátulega yfirlætisfullur og meinstríðinn þegar því er að skipta. Umgjörð þáttarins er ekki ný af nálinni en Logi hefur nef fyrir því að velja þátttakendur þannig að skemmtileg blanda keppni og gamansemi ræður ríkjum. Þátttakendurnir skipta jú gríðarlegu máli og Loga hefur tekist að sneiða hjá leiðinlegu fólki. Rúsínan í pylsuendanum fyrir mig er látbragðsleikur Rúnars Freys Gíslasonar. Rúnar túlkar með dansi eitt lag í hverjum þætti og er óborganlegt að fylgjast með hon- um í því – hreint afbragð. Þegar allt kemur til alls er þátturinn ferskur og skemmtilegur – fyrirtaks afþreying á föstudagskvöldi. Rós í hnappagat Loga og Stöðvar 2. Óskar Hrafn Þorvaldsson Logi hittir beint í mark  Í sjónvarpinu spurningabomban  Kauptúni | S. 566 7070 | www.habitat.is 20%afsláttur af ÖLLUM vÖrUM1.-4. Des. Kauptúni Habitat vörur fáSt einnig í teKK Company í Kringlunni 1. HARRY POTTER 7 2. BRIDESMAIDS 3. PIRATES OF THE CARIBBEAN 4 4. JÓLASTUND MEÐ MIKKA 5. THE EAGLE 6. THOR 7. LIMITLESS 8. SOMETHING BORROWED 9. GARFIELD´S PET FORCE 10. BIG MOMMAS HOUSE 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.