Fréttatíminn - 02.12.2011, Blaðsíða 84
leikdómur Saga þjóðar hjá leikfélagi akureyrar
f élagarnir Eiríkur G. Stephensen og Hjörleifur Hjartarson í hljómsveitinni
Hundur í óskilum eru skemmti-
kraftar af guðs náð. Sýning þeirra,
Saga þjóðar, er uppistands-tón-
leikasýning þar sem vaðið er yfir
Íslandssöguna, af næsta fullkomnu
skeytingarleysi fyrir staðreyndum,
á tæpum tveimur tímum. Og af því
má hafa mikið gaman.
Stórsveit þeirra tveggja ber sýn-
inguna uppi með glæfralegum og
fjölbreyttum tónlistaratriðum sem
ramma inn lykilviðburði sögunn-
ar, svo sem Flugmýrarbrennu og
fyrsta Íslandsvetur Hrafna-Flóka.
Það er dýrt kveðið en líka afskap-
lega ódýrt í bland. Styrkur Eiríks
og Hjörleifs er mestur í músíkinni
en leikrænir tilburðir þeirra vinna
nokkuð á. Minnistæðast mér er
söngnúmerið
um Ingu stöng
– sem útskýrir
á heillandi hátt
hvenær íslensk
stafsetning og
málfræði hóf
að flækja líf
ungmenna hér
á landi, upp-
haflega með
tilkomu ng/
nk reglunnar.
Fyrri helmingur
sýningarinnar
er virkilega
vel heppnaður
en það er synd
hversu enda-
sleppt sýningin
verður eftir hlé.
Þar finnst mér
vanta bæði út-
hald og ris, eða
í það minnsta að
hnýta endahnútinn betur en raun
bar vitni.
Sýningin er nokkuð minimalísk
eins og sum uppstandsprógrömm
eru. Það hefði verið mögulegt að
nýta ljós, hljóð og búninga betur
en kannski ekki nauðsynlegt, ég
sé vel fyrir mér að þeir félagar
Frábær og frumleg grínsýning sem rís hæst fyrir hlé.
Skemmtikraftar af guðs náð
... félagar gætu
gert stormandi
lukku með því
að pakka sínum
hljóðfærum
og tilbehöri í
töskur og taka
rúnt um landið
með þessa
söguskoðun
sína.
gætu gert stormandi lukku með
því að pakka sínum hljóðfærum
og tilbehöri í töskur og taka
rúnt um landið með þessa sögu-
skoðun sína.
kristrún heiða hauksdóttir
Saga þjóðar
Eftir Hund í óskilum
Leikstjórn: Benedikt Erlingsson
Leikfélag Akureyrar
Næturtónleikar í
Langholtskirkju
Óperukórinn í Reykjavík minnist
Wolfgangs Amadeusar Mozarts með
tónleikum í Langholtskirkju sem hefjast
á all óvenjulegum tíma, eða eftir mið-
nætti aðfararnótt mánudagsins. Kórinn
flytur, ásamt sinfóníuhljómsveit og
einsöngvurum, Requiem tónskáldsins en
sálumessan er einnig tileinkuð minningu
þeirra íslenskra tónlistarmanna sem
hafa látist á árinu.
Einsöngvararnir sem syngja með
kórnum eru: Hulda Björk Garðars-
dóttir sópran, Sesselja Kristjánsdóttir
mezzó-sópran, Snorri Wium tenór,
Viðar Gunnarsson bassi en stjórnandi
er Garðar Cortes.
Þetta er sjöunda árið í röð sem kórinn
efnir til þessarar minningarstundar og
hefst hún ávallt á sama tíma, 00.30 en
dánarstund Mozart var laust eftir mið-
nætti 4. desember árið 1791.
Miðasala er á midi.is.
Mozart lést fyrir 220 árum.
Svartur hundur prestsins (Kassinn)
Heimsljós (Stóra sviðið)
Fös 2.12. Kl. 19:30 28. sýn.
Fim 9.12. Kl. 19:30 29. sýn.
Fim 10.12. Kl. 19:30 30. sýn.
Mán 26.12. Kl. 19:30 Frums.
Mið 28.12. Kl. 19:30 2. sýn.
Fim 29.12. Kl. 19:30 3. sýn.
Lau 7.1. Kl. 19:30 4. sýn.
Sun 8.1. Kl. 19:30 5. sýn.
Lau 14.1. Kl. 19:30 6. sýn.
Sun 15.1. Kl. 19:30 7. sýn.
Lau 21.1. Kl. 19:30 8. sýn.
Sun 22.1. Kl. 19:30 9. sýn.
Lau 28.1. Kl. 19:30 10. sýn.
Sun 29.1. Kl. 19:30 11. sýn.
Lau 4.2. Kl. 19:30 12. sýn.
Sun 5.2. Kl. 19:30 13. sýn.
Lau 18.2. Kl. 19:30 14. sýn.
Sun 19.2. Kl. 19:30 15. sýn.
Lau 25.2. Kl. 19:30 16. sýn.
Sun 26.2. Kl. 19:30 17. sýn.
Hreinsun (Stóra sviðið)
Uppnám (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 2.12. Kl. 22:00 Lau 10.12. Kl. 22:00
Fös 2.12. Kl. 19:30 11. sýn.
Lau 3.12. Kl. 19:30 12. sýn.
Lau 10.12. Kl. 19:30 13. sýn.
Sun 11.12. Kl. 19:30 14. sýn.
Fös 30.12. Kl. 19:30 15. sýn.
Fim 5.1. Kl. 19:30 16. sýn.
Fös 6.1. Kl. 19:30 17. sýn.
Mið 28.12. Kl. 13:30 Frums.
Fim 29.12. Kl. 13:30 2. sýn.
Fim 29.12. Kl. 15:00 3. sýn.
Fös 30.12. Kl. 13:30 4. sýn.
Fös 30.12. Kl. 15:00 5. sýn.
Sun 8.1. Kl. 13:30 6. sýn.
Sun 8.1. Kl. 15:00 7. sýn.
Ö
Ö
Judy Garland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan)
Lau 3.12. Kl. 22:00 9. sýn.
Ö
Ö
Ö
Ö
Ö Ö
Ö
Ö
Ö
Ö
Ö
U
U
U
U
U
Leitin að jólunum
Lau 3.12. Kl. 11:00
Lau 3.12. Kl. 13:00
Lau 3.12. Kl. 14:30
Sun 4.12. Kl. 11:00
Sun 4.12. Kl. 13:00
Sun 4.12. Kl. 14:30
Lau 10.12. Kl. 11:00
Lau 10.12. Kl. 13:00
Lau 10.12. Kl. 14:30
Sun 11.12. Kl. 11:00
Sun 11.12. Kl. 13:00
Sun 11.12. Kl. 14:30
Lau 17.12. Kl. 11:00
Lau 17.12. Kl. 13:00
Lau 17.12. Kl. 14:30
Sun 18.12. Kl. 11:00
Sun 18.12. Kl. 13:00
Sun 18.12. Kl. 14:30
Ö
Ö Ö
Ö
Ö
Ö
Ö
Ö
Ö
Ö
Ö
Ö
U
U
U
U
U
U
U
Hjónabandssæla
Fös 02 des. kl 20 Ö
Fös 09 des. kl 20
Lau 10 des. kl 20 Ö
Sun 11 des. kl 20
Fös 06 jan. kl 20
Lau 07 jan. kl 20
Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand
Lau 03 des kl 22.30 Ö
Fim 08 des kl 22.30
Fim 15 des kl 20.00 aukas
Fös 16 des kl 22.30 aukas Ö
07/01 kl 20:00
Gyllti drekinn – „Reglulega spennandi sýning“ EB, Fbl
Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið)
Lau 3/12 kl. 14:00 23.k Sun 18/12 kl. 14:00 27.k Sun 15/1 kl. 14:00
Lau 3/12 kl. 17:00 aukas Mán 26/12 kl. 14:00 28.k Lau 21/1 kl. 14:00
Sun 4/12 kl. 14:00 24.k Mán 26/12 kl. 17:00 29.k Sun 22/1 kl. 14:00
Lau 10/12 kl. 14:00 25.k Lau 7/1 kl. 14:00 30.k Lau 28/1 kl. 14:00
Sun 11/12 kl. 14:00 26.k Sun 8/1 kl. 14:00 31.k Sun 29/1 kl. 14:00
Lau 17/12 kl. 14:00 aukas Lau 14/1 kl. 14:00
Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma
Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið)
Sun 4/12 kl. 20:00 10.k Fös 16/12 kl. 20:00 13.k Fim 19/1 kl. 20:00
Fim 8/12 kl. 20:00 11.k Sun 8/1 kl. 20:00 Fös 20/1 kl. 20:00
Sun 11/12 kl. 20:00 12.k Fim 12/1 kl. 20:00
Sannkölluð leikhúsperla um ástir, drauma og vonir
NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið)
Fös 2/12 kl. 20:00 Lau 10/12 kl. 19:00
Fös 9/12 kl. 19:00 Fös 30/12 kl. 20:00
Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011
Gyllti drekinn (Nýja sviðið)
Sun 4/12 kl. 20:00 10.k Lau 10/12 kl. 20:00 Fim 15/12 kl. 20:00
Fim 8/12 kl. 20:00 11.k Sun 11/12 kl. 20:00 Fös 16/12 kl. 20:00
5 leikara, 17 hlutverk og banvæn tannpína. sýningum lýkur fyrir jól
Elsku barn (Nýja Sviðið)
Fös 2/12 kl. 20:00 3.k Fös 9/12 kl. 20:00 5.k
Lau 3/12 kl. 20:00 4.k Lau 17/12 kl. 20:00 aukas
Hlaut 7 Grímutilnefningar á síðasta leikári. Aðeins þessar sýningar
Jesús litli (Litla svið)
Sun 4/12 kl. 20:00 6.k Sun 11/12 kl. 17:00 aukas Fim 15/12 kl. 20:00
Mið 7/12 kl. 20:00 7.k Sun 11/12 kl. 20:00 9.k Fös 16/12 kl. 20:00
Fim 8/12 kl. 20:00 8.k Mið 14/12 kl. 20:00 Sun 18/12 kl. 20:00
Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010. Aðeins sýnt fram að jólum
Veggskraut fyrir alla sem elska falleg eldhús!
Eldhúsdagatalið 2012
Pantanir og nánari upplýsingar á www.jola.is
Frábær gjöf til mömmu og pabba
eða ömmu og afa á öllum aldri!
84 menning Helgin 2.-4. desember 2011