Fréttatíminn


Fréttatíminn - 02.12.2011, Side 94

Fréttatíminn - 02.12.2011, Side 94
www.bokafelagid.is icesave samningarnir aldarinnar? afleikur Sigurður Már Jónsson „Það er siðferðilega hollt fyrir íslenska þjóð að taka á sig Icesave skuldbindingarnar. Þar með tekur almenningur þátt í því að þrífa til eftir hrunið og leggja drög að nýrri uppbyggingu. Þar með er einnig tryggt að þjóðin gleymir ekki því sem gerðist, að minnsta kosti ekki á meðan hún ber byrðarnar af því.“ Guðmundur Heiðar Frímansson heimspekiprófessor 18. október 2009 „Við værum bara eiginlega búin að einangra okkur frá umheiminum, komin aftur á einhverskonar Kúbu-stig. Við værum svona Kúba norðursins.“ Gylfi Magnússon hagfræðiprófessor 26. júní 2009. Hagfræðilegt mat hans á því hvað myndi gerast ef að Íslendingar samþykktu ekki Icesave-samning Svavars Gestssonar. „Ég legg sjálfan mig undir.“ Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. Þegar hann mælti fyrir samþykki Icesavesamningsins sem samninganefnd Svavars Gestssonar hafði skrifað undir. Síðar höfnuðu kjósendur samningnum í þjóðaratkvæðagreiðslu. „Samþykki Alþingi ekki ríkisábyrgð á Icesave-lánið gæti skapast stríðsástand í efnahagslífinu hérlendis, Ísland fengi hvergi fyrirgreiðslu, fyrirtæki færu umvörpum í þrot og við yrðum sett á sama stall í samfélagi þjóðanna og Kúba og Norður-Kórea.“ Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor með hagræna landafræði þann 26. júní 2009. „Ég var eiginlega orðinn leiður á því að hafa þetta hangandi yfir mér.“ Svavar Gestsson sendiherra 6. júní 2009 eftir að skrifað hafði verið undir Icesave-samning hans. Nokkur ummæli úr bókinni: Örn Arnarson, Morgunblaðinu

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.