Fréttatíminn - 26.04.2013, Blaðsíða 10
Verð 2007
2007 uppreiknað á
núgildandi verðlag Verð 2013
Mismunur
í prósentum
Hveiti, kg 90 138 148 8
Haframjöl, kg 277 424 484 14
Hrísgrjón, kg 241 369 412 12
Strásykur, kg 131 200 246 23
Kaffi, innlent, kg 964 1474 1.876 27
Heilhveitibrauð, kg 289 442 433 -2
Cornflakes, kg 634 970 924 -5
Dilkakjöt, læri, kg 1.154 1765 1.358 -23
Svínakjöt, kótelettur, kg 1.247 1907 1.454 -24
Heill frosinn kjúklingur, kg 457 699 792 13
Nautakjöt, hakkað, kg 1.101 1.684 1.343 -20
Ýsuflök fersk, kg 1.036 1.585 1.536 -3
Nýmjólk, l 80 122 121 -1
Skyr, kg 254 388 400 3
Ostur 26%, kg 993 1519 1.408 -7
Egg, kg 440 673 669 -1
Smjör, kg 440 673 673 0
Kartöflur, kg 86 132 191 45
Tómatar, kg 215 329 416 27
Laukur, kg 70 107 92 -14
Epli, kg 130 199 300 51
Appelsínur, kg 118 180 223 24
Bananar, kg 160 245 275 12
NeyteNdamál ávextir og græNmeti hækka mest
Matvara hefur
hækkað umfram
verðlag frá hruni
m atvælaverð hefur hækkað um 10 prósent umfram verðlags-
hækkun frá því fyrir hrun ef
tekið er mið af tölum frá Hag-
stofu Íslands. Fréttatíminn
uppreiknaði vöruverð á öllum
helstu matvælum miðað við
vísitölu neysluverðs og komst
að því að íslenskar landbún-
aðarvörur og kornvara hefur
almennt lækkað í verði frá því
á árinu 2007. Nær allt kjötmeti
hefur lækkað að undanskildum
kjúklingi. Grænmeti og ávextir
hafa almennt hækkað í verði.
Miðað var við verð vörutegunda í
febrúar 2007 og í sama mánuði á
þessu ári.
Mest er hækkunin á perum,
58 prósent, epli hafa hækkað
um 51 prósent og kartöflur um
45 prósent. Mesta lækkunin er á
rjómasúkkulaði, 49 prósent og te-
kex hefur lækkað um 40 prósent,
miðað við tölur Hagstofunnar.
Sigríður Dögg Auðunsdóttir
sigridur@frettatiminn.is
74,6%
... kvenna
35 til 49 ára
á höfuðborgar-
svæðinu
lesa
Fréttatímann*
*konur 35 – 49 ára
á höfuðborgarsvæðinu.
Capacent jan-mars. 2013
H E LGA R BL A Ð
13%
Heill frosinn kjúklingur, kg
51%
epli, kg
24%
appelsínur, kg
2%
HeilHveitibrauð, kg
27%
kaffi, innlent, kg
14%
laukur, kg
10 fréttir Helgin 26.-28. apríl 2013