Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.04.2013, Blaðsíða 10

Fréttatíminn - 26.04.2013, Blaðsíða 10
Verð 2007 2007 uppreiknað á núgildandi verðlag Verð 2013 Mismunur í prósentum Hveiti, kg 90 138 148 8 Haframjöl, kg 277 424 484 14 Hrísgrjón, kg 241 369 412 12 Strásykur, kg 131 200 246 23 Kaffi, innlent, kg 964 1474 1.876 27 Heilhveitibrauð, kg 289 442 433 -2 Cornflakes, kg 634 970 924 -5 Dilkakjöt, læri, kg 1.154 1765 1.358 -23 Svínakjöt, kótelettur, kg 1.247 1907 1.454 -24 Heill frosinn kjúklingur, kg 457 699 792 13 Nautakjöt, hakkað, kg 1.101 1.684 1.343 -20 Ýsuflök fersk, kg 1.036 1.585 1.536 -3 Nýmjólk, l 80 122 121 -1 Skyr, kg 254 388 400 3 Ostur 26%, kg 993 1519 1.408 -7 Egg, kg 440 673 669 -1 Smjör, kg 440 673 673 0 Kartöflur, kg 86 132 191 45 Tómatar, kg 215 329 416 27 Laukur, kg 70 107 92 -14 Epli, kg 130 199 300 51 Appelsínur, kg 118 180 223 24 Bananar, kg 160 245 275 12  NeyteNdamál ávextir og græNmeti hækka mest Matvara hefur hækkað umfram verðlag frá hruni m atvælaverð hefur hækkað um 10 prósent umfram verðlags- hækkun frá því fyrir hrun ef tekið er mið af tölum frá Hag- stofu Íslands. Fréttatíminn uppreiknaði vöruverð á öllum helstu matvælum miðað við vísitölu neysluverðs og komst að því að íslenskar landbún- aðarvörur og kornvara hefur almennt lækkað í verði frá því á árinu 2007. Nær allt kjötmeti hefur lækkað að undanskildum kjúklingi. Grænmeti og ávextir hafa almennt hækkað í verði. Miðað var við verð vörutegunda í febrúar 2007 og í sama mánuði á þessu ári. Mest er hækkunin á perum, 58 prósent, epli hafa hækkað um 51 prósent og kartöflur um 45 prósent. Mesta lækkunin er á rjómasúkkulaði, 49 prósent og te- kex hefur lækkað um 40 prósent, miðað við tölur Hagstofunnar. Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigridur@frettatiminn.is 74,6% ... kvenna 35 til 49 ára á höfuðborgar- svæðinu lesa Fréttatímann* *konur 35 – 49 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent jan-mars. 2013 H E LGA R BL A Ð  13% Heill frosinn kjúklingur, kg  51% epli, kg  24% appelsínur, kg  2% HeilHveitibrauð, kg  27% kaffi, innlent, kg  14% laukur, kg 10 fréttir Helgin 26.-28. apríl 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.