Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.04.2013, Blaðsíða 70

Fréttatíminn - 26.04.2013, Blaðsíða 70
Fáðu meira út úr Fríinu Gerðu verðsamanburð á hótelum oG bílaleigum út um allan heim oG bókaðu sértilboð á GistinGu á túristi.is T Ú R I S T I S ellóhljómsveit St. Péturs-borgar leikur í Eldborgarsal Hörpu föstudaginn 3. maí næstkomandi. Hljómsveitin, sem er þekkt í heimalandi sínu Rússlandi, kemur til landsins á vegum Odd- fellowstúkunnar nr. 5, Þórsteins í Reykjavík. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem stúkan stendur fyrir slíkri uppákomu en á liðnu ári lék rússneski píanóleikarinn Alexand- er Ganshin fyrir fullu húsi í Norður- ljósasal Hörpu. Átta sellóleikarar eru í hljóm- sveitinni og píanisti. Hljóðfæraskip- anin þykir sérstök en hún kallar fram afar djúpan og fallegan hljóm sem blönduð leikgleði og ákafa tón- listarmannanna mun án efa njóta sín vel í Hörpu. Hljómsveitin leikur fjölbreytta tónlist sem spannar allt frá klassík og djass til samtíma- og kvikmyndatónlistar. Olga Rudneva stofnaði hljóm- sveitina árið 2000 og er sveitin skipuð úrvalsnemendum hennar. Hljómsveitin hefur komið víða fram, bæði innanlands og utan. Er ekki að efa að hér er á ferðinni skemmtileg tónlistarupplifun. Á laugardeginum leggur hljóm- sveitin land undir fót og heldur í Skagafjörðinn til að leika á sælu- dögum í Skagafirði. Sérstakur gestur tónleikanna verður Helga Rós Indriðadóttir sópransöngkona. Að venju renna allar tekjur tón- leikanna til góðgerðarmála. Hægt er að nálgast miða í Hörpu á www. harpa.is eða www.midi.is. Nánari  SellóhljómSveit St. PéturSborgar leikur í hörPu Átta sellóleikarar og píanisti Sellóhljómsveit St. Pétursborgar leikur í Eldborgarsal Hörpu eftir viku, föstudaginn 3. maí. Hljómsveitin er þekkt í heimalandi sínu. Hljóðfæraskipan þykir sérstök en átta sellóleikarar eru í hljómsveitinni og píanisti. upplýsingar eru á http://thour- steinn.oddfellow.is/is/harpan-20 um hljómsveitina og fleira. Fram kom í viðtali við Pétur Óla Pétursson í Morgunblaðinu nýverið að Rudneva væri þekktur sellóleikari í heimaborg sinni. Pétur Óli er búsettur í St. Péturs- borg og hefur um árabil tekið á móti Íslendingum. „Þegar svona hópar koma,“ sagði Pétur Óli þar, „er gjarnan haldin veisla í einhverri af þeim höllum sem þar eru og þá hefur Sellóhljómsveit St. Péturs- borgar gjarnan komið og leikið fyrir fólkið.“ 70 menning Helgin 26.-28. apríl 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.