Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.04.2013, Blaðsíða 48

Fréttatíminn - 26.04.2013, Blaðsíða 48
48 matur Helgin 26.-28. apríl 2013  XXXXX XXXXXX  kosningakvöld gott í gogginn XXXXX XXXXXX Gamli bærinn er frá árinu 1201 og er verndaður af Unesco. Þar ber hæst kastalinn í Riga, kirkja Sankti Péturs og Dómkirkjan. Gamli bærinn í Riga er virkilegt augnayndi hvert sem litið er og setur borgina á stall með fallegri borgum Evrópu. Verð í tveggja manna herbergi kr. 94.900,- Innifalið: Flug, skattar, hótel með morgunmat, íslensk fararstjórn og rúta til og frá flugvelli. Trans Atlantic sérhæfir sig í ferðum til Eystrasaltslanda. Upplýsingar í síma 588 8900 Úrval veitingahúsa, verslana (m.a. H&M) og kaffihúsa. Næturlíf eins og það gerist best. Riga Lettlandi Stórfengleg borg Beint flug frá Keflavík og Akureyri 26.-29. október Verð per mann í 2ja tveggja manna herbergi 314.061 kr Innifalið: Flug, hótel, skattar, hálft fæði, allar ferðir, aðgangur þar sem við á og íslenskur fararstjóri Albanía hefur nú loksins opnast fyrir erlendum ferðamönnum. Enn hefur alþjóðafæðingin ekki náð að festa þar rætur og er lítt sjáanleg. Þar má sjá ævaforna menningu, söguna á hverju horni, gríðarfallega náttúru og fagrar strendur og kynnast einstakri gestrisni heimamanna þar sem gömul gildi eru í hávegum höfð. Náttúra, menning og fjölbreytt dýralíf sem eiga varla sinn líkan,ævintýraleg upplifun í einstöku umhverfi. Eyjan sem Sinbað sæfari og Marco Polo heimsóttu á ferðum sínum. Við kynnumst framandi en heillandi heimi sem tekur á móti ferðalöngum með opnum örmum. Innifalið: Hálft fæði, flug, hótel,skattar, íslenskur fararstjóri og allar ferðir m.a. Safarí ferð um Yala þjóðgarðinn. Verð per mann i 2ja manna herbergi 499.920 kr Við kynnumst stórkostlegri náttúru, dýralífi og hinum forna menningar- heimi Maya indíana. Skoðum m.a. hin þekkta piramida Tulum, gamlar menninga borgir, syn- dum í sjónum við næst stærsta kóralrif heims og upplif um regnskóginn. Við tökum svo nokkra daga á luxus hóteli við Karabiska hafið þar sem allt er innifalið. Verð per mann í 2ja manna herbergi 464.329 kr Innifalið: Flug, hótel, allar ferðir,skattar og íslenskur fararstjóri. Spennandi ferðir út í heim Brauð með geitaosti Smáréttir í kosningapartíið Ostastangir Þessar ostastangir eru góm- sætar framreiddar nánast beint úr ofninum. Þær eru gerðar að hluta til úr heilhveiti og eru því hollari fyrir vikið. Fyrir 8 85g heilhveiti 85g hveiti 3 msk smjör (mjúkt) 3msk parmesan (rifinn) 1 stórt egg 2msk mjólk 1tsk paprikuduft 1msk sesamfræ Aðferð: Hitið ofninn í 180ºC. Setjið bökunarpappír á 2 bökunar- plötur. Blandið hveiti og salti í skál og bætið smjöri í og hrærið þangað til blandan verður eins og brauðmylsna. Hrærið par- mesanosti út í. Hrærið saman egg og mjólk. Geymið eina matskeið en blandið restinni út í hveitiblönduna þannig að úr verði þétt deig. Hnoðið. Stráið paprikudufti á borðið og fletjið deigið út í ferning, með um 20cm hliðarlengd. Smyrjið með eggjablöndunni sem eftir var, skerið í 10cm lengjur sem eru um 1cm að breidd. Takið lengjurnar og snúið upp á þær og leggið á bökunarpappír á ofnplötu. Bakið í 15 mínútur. Kælið ögn og berið fram volgt. Geymist í allt að 5 daga. Míní beikon- og eggjapæ Lítil eggjapæ, bragðgóð og seðjandi og tilvalin í veisluna 24 stk 3 egg, hrærð 4 beikonsneiðar 1 lítill laukur, smátt skorinn 1/4 bolli rifinn ostur salt og pipar sletta af rjóma Aðferð: Hitið ofninn í 180ºC. Smyrjið múffumót. Hrærið öllu saman í skál og hellið í mótin. Bakið í ofni í 15-20 mínútur. Berið fram volgt eða kalt. Möndlur með rósmarín Möndlur eru dýrind- issnarl en þessar eru enn betri. Fyrir 8 300 g möndlur 2 msk ólívuolía 2 hvítlauksgeirar 1 grein rósmarín 1 1/2 tsk sjávarsalt Aðferð Hitið ofninn í 180ºC. Blandið öllu saman í skál, setjið á ofnplötu og bakið í 10 mínútur. Takið úr ofninum og látið standa þar til kólnar. Beikonvafin hörpuskel Bakaður geitaostur er eitt það besta sem til er og þar sem hann er ekki á boð- stólum hjá okkur Íslendingum á hverjum degi er hann sann- kallaður veislumatur. Fyrir 16 1 snittubrauð, skorið í 2,5 cm sneiðar 80ml tómatpúrra (púrée) 2msk sólþurrkað tómatmauk (paste) 4 tómatar 140g geitaostur 1 1/2 msk ólívuolía 2msk furuhnetur ferskt tímían Aðferð Hitið grillið og ristið brauðið á báðum hliðum. Blandið saman tómatpúrru og -mauki og smyrjið ögn á hverja sneið. Sneiðið tómatana og setjið eina sneið á hverja brauðsneið. Setjið eina sneið af geitaosti ofan á tómatinn og dreitil af ólívuolíu ofan á ostinn og fáeinar furuhnetur og ögn af tímían. Grillið í 4-5 mínútur þangað til osturinn byrjar að bráðna og furu- hneturnar að brúnast. Berið fram heitt. Gómsæt hörpuskelin verður enn betri á bragðið með stökku beikoni. Fyrir 8 12 beikonsneiðar 24 hörpuskeljar Safi úr 1/2 sítrónu Aðferð Hitið ofninn í 180ºC. Skerið beikonsneiðarnar í tvennt og vefjið utan um hverja hörpu- skel. Festið með tannstöngli. Kreistið sítrónusafa yfir og bakið í ofni í 15 mínútur. Borið fram heitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.