Fréttatíminn - 26.04.2013, Blaðsíða 26
810
fjarvistir voru
skráðar á
Árna Johnsen,
þingmann Sjálf
stæðisflokksins
í Suðurkjör
dæmi, á því
kjörtíma bili
sem nú er
að ljúka.
Höskuldur Þórhallsson, þingmaður
Framsóknarflokksins í Norðaustur
kjördæmi, kemur næstur með 749
fjarvistir skráðar.
+ + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + + ++
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+
+ ++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++++
H
V
ÍT
A
H
Ú
SI
Ð
/
S
ÍA
Dala-Brie er kominn i nýjar umbúðir
og er enn jafngóður a agðið. L júfur og mildur
hvítmygluostur sem hentar við ö tækifæri.
Flour úr
Dölunum
Við treystum heilbrigðiskerfinu fyrir lífi barnanna okkar
Læknana heim
É g hef sagt frá því hér, í þessum pistli, að sonur minn, sem nú er fimm ára, höfuðkúpubrotnaði þegar hann
var fimm mánaða. Brotið var alvarlegt og
blæddi inn á heilann með þeim afleiðingum
að hann lamaðist öðru megin í líkamanum
og fékk flogaköst. Hann var í lífshættu í tvo
langa sólarhringa áður en við hjónin gátum
andað léttar. Ári síðar var hann
útskrifaður frá lækninum og úr-
skurðaður heilbrigður þrátt fyrir
að eyða væri á heilanum á því
svæði sem blæðingin var.
Nú, bráðum fimm árum síðar,
hefur komið í ljós að höfuðkúpan
hefur aldrei gróið. Innst inni hef
ég alltaf vitað að ekki væri alveg
eðlilegt hvernig höfuðkúpan
hefur afmyndast á því svæði sem
brotið var. Læknir hans fann ekk-
ert athugavert við svæðið þegar
hann útskrifaði hann frá sér þeg-
ar drengurinn var eins og hálfs
árs. Ástæðan er sú, að tilfelli sem
þessu eru svo ógurlega sjaldgæf,
að ólíklegt er að þau hafi nokkru
sinni sést á Íslandi.
Mér fannst afmyndunin hins vegar
aukast eftir því sem drengurinn óx og loks
hafði ég mig í að fara með drenginn aftur
til sérfræðingsins – sem þá sá að ekki
var allt með felldu. Hann vísaði okkur til
annars sérfræðings, sem þekkt betur til
höfuðkúpubrota.
Sá hafði margra ára reynslu af stórum
spítala í Svíþjóð og sá því undir eins hvers
eðlis var. Nokkrir samspilandi þættir höfðu
gert það að verkum að gatið í höfðinu á
drengnum stækkaði eftir því sem höfuð
hans stækkaði og því var nokkuð stórt gat
á höfuðkúpunni og á því svæði er heilinn
óvarinn fyrir hnjaski.
Ef þessi læknir hefði ekki snúið aftur
heim eftir áralangt starf í Svíþjóð er ekki
víst að gatið hefði uppgötvast. Og þó svo
væri, er ekki víst að hægt hefði verið að
framkvæma aðgerðina hér á landi.
Læknirinn vildi bregðast við undir eins
eins og í dag er drengurinn í stórri aðgerð
þar sem tekið verður bein úr höfuðkúp-
unni og grætt í gatið. Einnig verður heila-
himnan löguð til, en hún er orðin ónýt á
þessu svæði. Hugsanlega verður tekin
beinhimna úr höfðinu, en ef það er ekki
hægt fær hann gervi-beinhimnu í staðinn.
Undir beinið verður sett plata úr sykri,
sem eyðir sér á um það bil ári. Skrúfurnar
sem notaðar verða til að festa beinið, eru
einnig úr sykri.
Læknirinn hefur framkvæmt fjölda
slíkra aðgerða áður á börnum í Svíþjóð.
Hann segir jafnframt aðgerðina ekki lífs-
hættulega þótt hún sé nokkuð mikið inn-
grip. Ég er samt hrædd. Ég þarf að leggja
líf sonar míns í hendur íslensks heilbrigð-
iskerfis. Ég get ekkert gert nema að bíða –
og biðja – og þakkað fyrir að þessi tiltekni
læknir ákvað að snúa aftur heim.
Við þurfum fleiri lækna aftur heim.
Ég get ekkert gert nema að bíða – og biðja – og þakkað fyrir að þessi til-
tekni læknir ákvað að snúa aftur heim.
Sigríður
Dögg
Auðunsdóttir
sigridur@
frettatiminn.is
sjónarhóll
VikAn í tölum
24
börnum og fjölskyldum þeirra,
samtals um 150 manns, var
afhentur ferðastyrkur úr sjóðnum
Vildarbörn Icelandair í gær,
sumardaginn fyrsta. Markmið
sjóðsins Vildarbörn er að gefa
langveikum börnum, foreldrum
þeirra og systkinum, tækifæri til
þess að fara í draumaferð sem
þau ættu annars ekki kost á.
100
krónum minna fæst að meðaltali fyrir
kílóið af slægðum þorski á mörkuðum
en í fyrravetur. Síðustu vikur hafa
gjarnan fengist 200250 krónur fyrir
kílóið að meðaltali, en í fyrravetur var
það oft 100 krónum hærra. Línufiskur
hefur þó skilað talsvert hærra verði,
en meðaltölin bera með sér.
5
ár voru liðin í gær frá því að Reyk
hólavefurinn, reykholar.is, var settur
á laggirnar. „Það er einstaklega
mikilvægt bæði fyrir íbúa hreppsins
og þá brottfluttu, rétt eins og fyrir
sveitarfélagið sjálft, að hafa svona
virkan og lifandi vef,“ segir Ingibjörg
Birna Erlingsdóttir, sveitarstjóri
Reykhólahrepps.
92
prósent hlutur í
Skeljungi verður
seldur. Hjónin
Svanhildur
Nanna Vigfús
dóttir og
Guðmundur
Örn Þórðarson, eigendur hlutarins,
hafa ákveðið að selja allan hlut sinn í
olíufélaginu. Viðræður við fram
takssjóðinn SÍA II, sem er rekinn af
sjóðsstýringarfyrirtækinu Stefni, eru
langt komnar og búið er að semja um
helstu atriði mögulegs samnings.
26,7
prósent mældist vera fylgi Sjálf
stæðisfokksins í skoðanakönnun sem
MMR birti í gær. Fylgi Framsóknar
flokksins mældist 22,4 prósent,
Samfylkingarinnar 13 prósent, VG
11,6 prósent, Bjartrar framtíðar 7,7
prósent og Pírata 7,5 prósent. Aðrir
flokkar voru undir 5 prósent. Fylgi við
ríkisstjórnina mældist 32,6 prósent.
26 viðhorf Helgin 26.28. apríl 2013