Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.04.2013, Page 74

Fréttatíminn - 26.04.2013, Page 74
 TónlisT TæknibylTing færir óperuna inn á heimilin Tími óperunnar loksins kominn ó peran hefur alltaf verið heft af tækni. Það er eins og þetta list-form þrýsti á takmarkanir tækn- innar og vilji sleppa út. Það var alla vega sannfæring Richard Wagners, sem sá að óperan var miklu stærri en öll óperu- hús. Hann smíðaði því nýja tegund húss með allskyns tækninýjungum og setti eitt smáríki næstum á hausinn til að fjár- magna ævintýrið. Vissulega braut Wagner blað í óperusögunni; þeytti óperunni á áður ókunnan stað; en bylting hans fólst ekki svo mikið í húsinu, umgjörðinni eða tækninni. Tækninýjungar hans úreltust fljótt og urðu fáum fordæmi. Músíkin hans setti hins vegar allt á annan endann og tónlistin varð ekki söm á eftir. Tækni hefur alltaf haft mikil áhrif á stöðu óperunnar. Stuttu eftir tilraun Wag- ners til að sameina allar listgreinar undir óperunni; þróaðist 78 snúninga vínylplat- an. Hún gat hins vegar ekki haldið heilli óperu; í mesta lagi stuttri aríu; og athygli fólks beindist í kjölfarið meira að grípandi laglínum og öflugum röddum. Djúphugul höfundarsköpun Wagners vék fyrir létt- vægum sápum Puccini. Ítölsku óperurnar urðu leikvöllur nýrra alþjóðlegra stór- stjarna; dyntóttra stórsöngvara. Þegar LP-platan kom gat hún haldið utan um sinfóníur og kammerverk og það mátti vel pakka þremur, fjórum eða fimm slíkum saman í kassa og selja þannig ört vaxandi millistétt óperu. En ópera á hljóm- disk er svikinn héri; svoldið eins og út- varpsleikrit í samanburði við leiksýningu. Tími LP og CD varð því tími sinfóníunnar og hljómsveitarverkanna. Með DVD kom hins vegar tækifæri óperunnar. Þá gat millistéttin sest fyrir framan risaskjáinn sinn og hlýtt á íburðar- miklar uppfærslur bestu óperuhúsa heims og hlustað í gegnum heimabíó-hljóðkerfin. Og lesið texta og fylgst þannig með sögu- þræðinum. Og það skipti öllu máli. Nýja millistéttin bjó ekki að klassískri menntun eins og borgarastéttin og aðallinn á tímum Wagner; réð hvorki við ítölsku né þýsku; var varla stautfær á þann menningararf sem óperurnar geyma. Þegar burðargeta Netsins er orðin svo mikil að við erum ekki lengur bundin aðeins við texta eða aðeins hljóðrás; er ef til vill ekki að furða að sú listgrein sem reynir að ná til allra skynfæra rísi fyrst upp og endurfæðist. Wagner hefði getað séð þetta fyrir. Gunnar Smári Egilsson gunnarsmari@frettatiminn.is Nikolai Pu- tilin í hlutverki Alberich í uppsetningu á Wagner í Metropolitan óperunni í New York. Richard Wagner fannst að á sínum dögum væri enn ekki búið að brjóta tæknilegar hindranir svo óperan fengi notið sín til fulls. Og það er ekki fyrr en á síðustu árum að komin er tækni sem getur flutt óperusýningar í þolanlegum gæðum út um allt. 74,6% ... kvenna 35 til 49 ára á höfuðborgar- svæðinu lesa Fréttatímann* *konur 35 – 49 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent jan-mars. 2013 H E LGA R BL A Ð Richard Wagner. Með DVD ... gat milli- stéttin sest fyrir framan risaskjáinn sinn og hlýtt á íburðarmiklar uppfærslur bestu óperu- húsa heims ... Mary Poppins (Stóra sviðið) Fös 26/4 kl. 19:00 aukas Fim 16/5 kl. 19:00 Fös 7/6 kl. 19:00 Lau 27/4 kl. 19:00 Fös 17/5 kl. 19:00 Lau 8/6 kl. 19:00 Sun 28/4 kl. 13:00 Lau 18/5 kl. 19:00 Sun 9/6 kl. 13:00 Þri 30/4 kl. 19:00 aukas Mán 20/5 kl. 13:00 aukas Fös 6/9 kl. 19:00 ný sýn. Fim 2/5 kl. 19:00 aukas Fim 23/5 kl. 19:00 Lau 7/9 kl. 19:00 ný sýn. Fös 3/5 kl. 19:00 Lau 25/5 kl. 19:00 aukas Sun 8/9 kl. 15:00 ný sýn. Lau 4/5 kl. 19:00 Sun 26/5 kl. 13:00 Fim 12/9 kl. 19:00 ný sýn. Sun 5/5 kl. 13:00 Mið 29/5 kl. 19:00 aukas Fös 13/9 kl. 19:00 ný sýn. Mið 8/5 kl. 19:00 aukas Fim 30/5 kl. 19:00 aukas Lau 14/9 kl. 19:00 ný sýn. Fim 9/5 kl. 14:00 Fös 31/5 kl. 19:00 Sun 15/9 kl. 15:00 ný sýn. Fös 10/5 kl. 19:00 Lau 1/6 kl. 13:00 Fim 19/9 kl. 19:00 ný sýn. Lau 11/5 kl. 19:00 Sun 2/6 kl. 13:00 aukas Fös 20/9 kl. 19:00 ný sýn. Sun 12/5 kl. 13:00 Mið 5/6 kl. 19:00 aukas Lau 21/9 kl. 19:00 ný sýn. Mið 15/5 kl. 19:00 aukas Fim 6/6 kl. 19:00 Einn vinsælasti söngleikur heims, loks á Íslandi. Nýjar sýningar komnar í sölu! Gullregn (Stóra sviðið) Mið 12/6 kl. 20:00 Fös 14/6 kl. 20:00 Fim 13/6 kl. 20:00 Lau 15/6 kl. 20:00 lokas Frumraun Ragnars Bragasonar í leikhúsi. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar. Mýs og menn (Stóra sviðið) Fös 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 1/6 kl. 20:00 aukas Sun 9/6 kl. 20:00 lokas Sun 26/5 kl. 20:00 aukas Sun 2/6 kl. 20:00 aukas Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar. Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Lau 27/4 kl. 20:00 Sun 5/5 kl. 20:00 Fös 17/5 kl. 20:00 Þri 30/4 kl. 20:00 Fös 10/5 kl. 20:00 Fim 23/5 kl. 20:00 Fös 3/5 kl. 20:00 Lau 11/5 kl. 20:00 Lau 4/5 kl. 20:00 Fim 16/5 kl. 20:00 Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Snýr aftur í takmarkaðan tíma. Núna! (Litla sviðið) Sun 28/4 kl. 20:00 5.k Þri 14/5 kl. 20:00 Mið 22/5 kl. 20:00 Þri 7/5 kl. 20:00 Mán 20/5 kl. 20:00 Þri 28/5 kl. 20:00 Sun 12/5 kl. 20:00 Þri 21/5 kl. 20:00 Þri 4/6 kl. 20:00 lokas Þrjú ný íslensk verk eftir ung og öflug leikskáld í einni sýningu Tengdó (Litla sviðið) Lau 27/4 kl. 20:00 23.k Fös 10/5 kl. 20:00 Lau 25/5 kl. 20:00 Fim 2/5 kl. 20:00 aukas. Lau 11/5 kl. 20:00 Sun 26/5 kl. 20:00 Fös 3/5 kl. 20:00 24.k Fim 16/5 kl. 20:00 Fös 31/5 kl. 20:00 Lau 4/5 kl. 20:00 25.k Fös 17/5 kl. 20:00 Lau 1/6 kl. 20:00 Sun 5/5 kl. 20:00 Lau 18/5 kl. 20:00 Sun 2/6 kl. 20:00 lokas Fim 9/5 kl. 20:00 aukas Fim 23/5 kl. 20:00 Grímusýning síðasta leikárs snýr aftur! Íslenski Dansflokkurinn: Walking Mad (Stóra sviðið) Sun 28/4 kl. 20:00 4.k Fim 9/5 kl. 20:00 Mán 20/5 kl. 20:00 Sun 5/5 kl. 20:00 5.k Sun 12/5 kl. 20:00 Þri 28/5 kl. 20:00 Tvö verk á einu kvöldi: Walking Mad og Ótta - húmor, galsi og geðveiki Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Tengdó – HHHHH – JVJ. DV Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fös 26/4 kl. 19:30 2.sýn Fös 10/5 kl. 19:30 7.sýn Fim 30/5 kl. 19:30 13.sýn Lau 27/4 kl. 19:30 3.sýn Lau 11/5 kl. 19:30 Aukas. Fös 31/5 kl. 19:30 Sun 28/4 kl. 19:30 Aukas. Fim 16/5 kl. 19:30 8.sýn Lau 1/6 kl. 19:30 Fim 2/5 kl. 19:30 Aukas. Fös 17/5 kl. 19:30 9.sýn Fös 7/6 kl. 19:30 Fös 3/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 23/5 kl. 19:30 10.sýn Lau 8/6 kl. 19:30 Lau 4/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 24/5 kl. 19:30 11.sýn Fös 14/6 kl. 19:30 Mið 8/5 kl. 19:30 6.sýn Lau 25/5 kl. 19:30 12.sýn Lau 15/6 kl. 19:30 Ein vinsælasta íslenska skáldsaga síðari ára í nýrri leikgerð Kvennafræðarinn (Kassinn) Fös 26/4 kl. 19:30 5.sýn Fös 10/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 25/5 kl. 19:30 Lau 27/4 kl. 19:30 6.sýn Lau 11/5 kl. 19:30 Fös 31/5 kl. 19:30 Fös 3/5 kl. 19:30 7.sýn Fim 16/5 kl. 19:30 Lau 1/6 kl. 19:30 Lau 4/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 24/5 kl. 19:30 Hver er ekki upptekin af kvenlíkamanum? Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 28/4 kl. 13:00 Sun 5/5 kl. 14:00 Eitt ástsælasta barnaleikrit á Íslandi Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 27/4 kl. 13:30 Lau 4/5 kl. 15:00 Lau 25/5 kl. 13:30 Lau 27/4 kl. 15:00 Lau 11/5 kl. 13:30 Lau 25/5 kl. 15:00 Lau 4/5 kl. 13:30 Lau 11/5 kl. 15:00 Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka Karma fyrir fugla (Kassinn) Lau 8/6 kl. 19:30 aukas. Sun 9/6 kl. 19:30 aukas. Síðasta sýning 7.apríl Hvörf (Kúlan) Fös 3/5 kl. 19:00 Aðalæf Mið 8/5 kl. 19:00 Sun 12/5 kl. 19:00 Lau 4/5 kl. 19:00 Frums. Fös 10/5 kl. 19:00 Sun 5/5 kl. 19:00 Lau 11/5 kl. 19:00 Lab loki í samstarfi við Þjóðleikhúsið Gilitrutt (Brúðuloftið) Lau 27/4 kl. 13:30 Lau 27/4 kl. 15:30 Skemmtileg brúðusýning fyrir börn 74 samtíminn Helgin 26.-28. apríl 2013

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.