Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.04.2013, Blaðsíða 74

Fréttatíminn - 26.04.2013, Blaðsíða 74
 TónlisT TæknibylTing færir óperuna inn á heimilin Tími óperunnar loksins kominn ó peran hefur alltaf verið heft af tækni. Það er eins og þetta list-form þrýsti á takmarkanir tækn- innar og vilji sleppa út. Það var alla vega sannfæring Richard Wagners, sem sá að óperan var miklu stærri en öll óperu- hús. Hann smíðaði því nýja tegund húss með allskyns tækninýjungum og setti eitt smáríki næstum á hausinn til að fjár- magna ævintýrið. Vissulega braut Wagner blað í óperusögunni; þeytti óperunni á áður ókunnan stað; en bylting hans fólst ekki svo mikið í húsinu, umgjörðinni eða tækninni. Tækninýjungar hans úreltust fljótt og urðu fáum fordæmi. Músíkin hans setti hins vegar allt á annan endann og tónlistin varð ekki söm á eftir. Tækni hefur alltaf haft mikil áhrif á stöðu óperunnar. Stuttu eftir tilraun Wag- ners til að sameina allar listgreinar undir óperunni; þróaðist 78 snúninga vínylplat- an. Hún gat hins vegar ekki haldið heilli óperu; í mesta lagi stuttri aríu; og athygli fólks beindist í kjölfarið meira að grípandi laglínum og öflugum röddum. Djúphugul höfundarsköpun Wagners vék fyrir létt- vægum sápum Puccini. Ítölsku óperurnar urðu leikvöllur nýrra alþjóðlegra stór- stjarna; dyntóttra stórsöngvara. Þegar LP-platan kom gat hún haldið utan um sinfóníur og kammerverk og það mátti vel pakka þremur, fjórum eða fimm slíkum saman í kassa og selja þannig ört vaxandi millistétt óperu. En ópera á hljóm- disk er svikinn héri; svoldið eins og út- varpsleikrit í samanburði við leiksýningu. Tími LP og CD varð því tími sinfóníunnar og hljómsveitarverkanna. Með DVD kom hins vegar tækifæri óperunnar. Þá gat millistéttin sest fyrir framan risaskjáinn sinn og hlýtt á íburðar- miklar uppfærslur bestu óperuhúsa heims og hlustað í gegnum heimabíó-hljóðkerfin. Og lesið texta og fylgst þannig með sögu- þræðinum. Og það skipti öllu máli. Nýja millistéttin bjó ekki að klassískri menntun eins og borgarastéttin og aðallinn á tímum Wagner; réð hvorki við ítölsku né þýsku; var varla stautfær á þann menningararf sem óperurnar geyma. Þegar burðargeta Netsins er orðin svo mikil að við erum ekki lengur bundin aðeins við texta eða aðeins hljóðrás; er ef til vill ekki að furða að sú listgrein sem reynir að ná til allra skynfæra rísi fyrst upp og endurfæðist. Wagner hefði getað séð þetta fyrir. Gunnar Smári Egilsson gunnarsmari@frettatiminn.is Nikolai Pu- tilin í hlutverki Alberich í uppsetningu á Wagner í Metropolitan óperunni í New York. Richard Wagner fannst að á sínum dögum væri enn ekki búið að brjóta tæknilegar hindranir svo óperan fengi notið sín til fulls. Og það er ekki fyrr en á síðustu árum að komin er tækni sem getur flutt óperusýningar í þolanlegum gæðum út um allt. 74,6% ... kvenna 35 til 49 ára á höfuðborgar- svæðinu lesa Fréttatímann* *konur 35 – 49 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent jan-mars. 2013 H E LGA R BL A Ð Richard Wagner. Með DVD ... gat milli- stéttin sest fyrir framan risaskjáinn sinn og hlýtt á íburðarmiklar uppfærslur bestu óperu- húsa heims ... Mary Poppins (Stóra sviðið) Fös 26/4 kl. 19:00 aukas Fim 16/5 kl. 19:00 Fös 7/6 kl. 19:00 Lau 27/4 kl. 19:00 Fös 17/5 kl. 19:00 Lau 8/6 kl. 19:00 Sun 28/4 kl. 13:00 Lau 18/5 kl. 19:00 Sun 9/6 kl. 13:00 Þri 30/4 kl. 19:00 aukas Mán 20/5 kl. 13:00 aukas Fös 6/9 kl. 19:00 ný sýn. Fim 2/5 kl. 19:00 aukas Fim 23/5 kl. 19:00 Lau 7/9 kl. 19:00 ný sýn. Fös 3/5 kl. 19:00 Lau 25/5 kl. 19:00 aukas Sun 8/9 kl. 15:00 ný sýn. Lau 4/5 kl. 19:00 Sun 26/5 kl. 13:00 Fim 12/9 kl. 19:00 ný sýn. Sun 5/5 kl. 13:00 Mið 29/5 kl. 19:00 aukas Fös 13/9 kl. 19:00 ný sýn. Mið 8/5 kl. 19:00 aukas Fim 30/5 kl. 19:00 aukas Lau 14/9 kl. 19:00 ný sýn. Fim 9/5 kl. 14:00 Fös 31/5 kl. 19:00 Sun 15/9 kl. 15:00 ný sýn. Fös 10/5 kl. 19:00 Lau 1/6 kl. 13:00 Fim 19/9 kl. 19:00 ný sýn. Lau 11/5 kl. 19:00 Sun 2/6 kl. 13:00 aukas Fös 20/9 kl. 19:00 ný sýn. Sun 12/5 kl. 13:00 Mið 5/6 kl. 19:00 aukas Lau 21/9 kl. 19:00 ný sýn. Mið 15/5 kl. 19:00 aukas Fim 6/6 kl. 19:00 Einn vinsælasti söngleikur heims, loks á Íslandi. Nýjar sýningar komnar í sölu! Gullregn (Stóra sviðið) Mið 12/6 kl. 20:00 Fös 14/6 kl. 20:00 Fim 13/6 kl. 20:00 Lau 15/6 kl. 20:00 lokas Frumraun Ragnars Bragasonar í leikhúsi. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar. Mýs og menn (Stóra sviðið) Fös 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 1/6 kl. 20:00 aukas Sun 9/6 kl. 20:00 lokas Sun 26/5 kl. 20:00 aukas Sun 2/6 kl. 20:00 aukas Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar. Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Lau 27/4 kl. 20:00 Sun 5/5 kl. 20:00 Fös 17/5 kl. 20:00 Þri 30/4 kl. 20:00 Fös 10/5 kl. 20:00 Fim 23/5 kl. 20:00 Fös 3/5 kl. 20:00 Lau 11/5 kl. 20:00 Lau 4/5 kl. 20:00 Fim 16/5 kl. 20:00 Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Snýr aftur í takmarkaðan tíma. Núna! (Litla sviðið) Sun 28/4 kl. 20:00 5.k Þri 14/5 kl. 20:00 Mið 22/5 kl. 20:00 Þri 7/5 kl. 20:00 Mán 20/5 kl. 20:00 Þri 28/5 kl. 20:00 Sun 12/5 kl. 20:00 Þri 21/5 kl. 20:00 Þri 4/6 kl. 20:00 lokas Þrjú ný íslensk verk eftir ung og öflug leikskáld í einni sýningu Tengdó (Litla sviðið) Lau 27/4 kl. 20:00 23.k Fös 10/5 kl. 20:00 Lau 25/5 kl. 20:00 Fim 2/5 kl. 20:00 aukas. Lau 11/5 kl. 20:00 Sun 26/5 kl. 20:00 Fös 3/5 kl. 20:00 24.k Fim 16/5 kl. 20:00 Fös 31/5 kl. 20:00 Lau 4/5 kl. 20:00 25.k Fös 17/5 kl. 20:00 Lau 1/6 kl. 20:00 Sun 5/5 kl. 20:00 Lau 18/5 kl. 20:00 Sun 2/6 kl. 20:00 lokas Fim 9/5 kl. 20:00 aukas Fim 23/5 kl. 20:00 Grímusýning síðasta leikárs snýr aftur! Íslenski Dansflokkurinn: Walking Mad (Stóra sviðið) Sun 28/4 kl. 20:00 4.k Fim 9/5 kl. 20:00 Mán 20/5 kl. 20:00 Sun 5/5 kl. 20:00 5.k Sun 12/5 kl. 20:00 Þri 28/5 kl. 20:00 Tvö verk á einu kvöldi: Walking Mad og Ótta - húmor, galsi og geðveiki Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Tengdó – HHHHH – JVJ. DV Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fös 26/4 kl. 19:30 2.sýn Fös 10/5 kl. 19:30 7.sýn Fim 30/5 kl. 19:30 13.sýn Lau 27/4 kl. 19:30 3.sýn Lau 11/5 kl. 19:30 Aukas. Fös 31/5 kl. 19:30 Sun 28/4 kl. 19:30 Aukas. Fim 16/5 kl. 19:30 8.sýn Lau 1/6 kl. 19:30 Fim 2/5 kl. 19:30 Aukas. Fös 17/5 kl. 19:30 9.sýn Fös 7/6 kl. 19:30 Fös 3/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 23/5 kl. 19:30 10.sýn Lau 8/6 kl. 19:30 Lau 4/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 24/5 kl. 19:30 11.sýn Fös 14/6 kl. 19:30 Mið 8/5 kl. 19:30 6.sýn Lau 25/5 kl. 19:30 12.sýn Lau 15/6 kl. 19:30 Ein vinsælasta íslenska skáldsaga síðari ára í nýrri leikgerð Kvennafræðarinn (Kassinn) Fös 26/4 kl. 19:30 5.sýn Fös 10/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 25/5 kl. 19:30 Lau 27/4 kl. 19:30 6.sýn Lau 11/5 kl. 19:30 Fös 31/5 kl. 19:30 Fös 3/5 kl. 19:30 7.sýn Fim 16/5 kl. 19:30 Lau 1/6 kl. 19:30 Lau 4/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 24/5 kl. 19:30 Hver er ekki upptekin af kvenlíkamanum? Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 28/4 kl. 13:00 Sun 5/5 kl. 14:00 Eitt ástsælasta barnaleikrit á Íslandi Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 27/4 kl. 13:30 Lau 4/5 kl. 15:00 Lau 25/5 kl. 13:30 Lau 27/4 kl. 15:00 Lau 11/5 kl. 13:30 Lau 25/5 kl. 15:00 Lau 4/5 kl. 13:30 Lau 11/5 kl. 15:00 Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka Karma fyrir fugla (Kassinn) Lau 8/6 kl. 19:30 aukas. Sun 9/6 kl. 19:30 aukas. Síðasta sýning 7.apríl Hvörf (Kúlan) Fös 3/5 kl. 19:00 Aðalæf Mið 8/5 kl. 19:00 Sun 12/5 kl. 19:00 Lau 4/5 kl. 19:00 Frums. Fös 10/5 kl. 19:00 Sun 5/5 kl. 19:00 Lau 11/5 kl. 19:00 Lab loki í samstarfi við Þjóðleikhúsið Gilitrutt (Brúðuloftið) Lau 27/4 kl. 13:30 Lau 27/4 kl. 15:30 Skemmtileg brúðusýning fyrir börn 74 samtíminn Helgin 26.-28. apríl 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.