Fréttatíminn


Fréttatíminn - 26.04.2013, Blaðsíða 44

Fréttatíminn - 26.04.2013, Blaðsíða 44
Á heilbrigðisvísindasviði er boðið upp á nám í þremur deildum: ▶ Hjúkrunarfræði** ▶ Iðjuþjálfunarfræði* ▶ Diplómu- og meistaranám í heilbrigðisvísindum - M.S. í heilbrigðisvísindum - Diplómunám í heilbrigðisvísindum (40 einingar) Í boði er nám í þremur deildum á hug- og félagsvísinda sviði; félagsvísindadeild, lagadeild og kennaradeild: ▶ Félagsvísindi* ▶ Fjölmiðlafræði* ▶ Kennarafræði* (leik- og grunnskólastig) ▶ Lögfræði ▶ Nútímafræði* ▶ Sálfræði* ▶ Heimskautalögfræði L.L.M/M.A. ▶ Nám til kennsluréttinda ▶ Menntunarfræði - Diplómunám í menntunarfræðum (60 einingar) - M.Ed. í menntunarfræðum - M.A. í menntunarfræðum Á viðskipta- og raunvísindasviði er boðið upp á nám í viðskiptadeild og auðlindadeild: ▶ Líftækni* ▶ Sjávarútvegsfræði* ▶ Náttúru- og auðlindafræði* ▶ Viðskiptafræði* ▶ M.S. í auðlindafræði ▶ M.S. í viðskiptafræði *Einnig í boði í fjarnámi **Í boði á Selfossi og Reyðarfirði Engin skólagjöld, innritunargjald fyrir skólaárið kr. 60 þúsund. www.unak.is Umsóknarfrestur til 5. júní Sj ál fs tæ ði - T ra us t - Fr am sæ kn i - J af nr ét ti OPIÐ FYRIR INNRITUN Í HÁSKÓLANN Á AKUREYRI H átt hlutfall þeirra sem leita sér aðstoðar hjá MFM mið- stöðinni vegna matarfíkn- ar kemur úr fjölskyldum þar sem fleiri eiga við alvarlegan þyngdarvanda eða fíknivanda að etja. „Við sjáum að fíknin liggur í fjölskyldum,“ segir Esther Helga Guð- mundsdóttir, fíkniráðgjafi hjá MFM, meðferðar og fræðslumiðstöð vegna matarfíknar og átrask- ana. „Fjölskyldusagan er skoðuð þegar fólk kemur í meðferð og í langflestum tilfellum sjáum við þar matarfíkn, alkóhólisma eða aðrar neyslufíknir. Þá virðist um greinilega genatengingu að ræða,“ segir Esther og bendir á að sama genið hafi fund- ist hjá alkóhólistum og matarfíklum. Algengast er að matur sem inniheldur mikið af sykri, hveiti eða fitu valdi fíkniáhrifum. Vissulega koma einnig í meðferð einstaklingar þar sem engin fjölskyldusaga er um fíknisjúkdóma. „Þá er það oft í kjölfar áfalla eða ofbeldis að fólk fer að borða óhóflega og þróar með sér þessa fíkn,“ segir hún. Sjö ár eru síðan Esther Helga stofnaði MFM miðstöðina. Á þessum tíma hafa um tvö þúsund manns tekið þátt í með- ferðarstarfi á vegum mið- stöðvarinnar. Sturta í sig sykri Esther segir svokallaða krossfíkn, eða fjölfíkn, vera nokkuð algenga. „Góður maður sagði eitt sinn að ef við fyndum eina fíkn hjá einstaklingi þá eru þær sennilega allavega þrjár. Það er líka mín reynsla af því að vinna með fíknir. Við erum yfirleitt að vinna með fleiri en eina fíkn, og jafnvel að fólk flakki á milli fíkna,“ segir hún. Þannig sé algengt að alkó- hólisti, til að mynda, sem hættir að drekka án þess að vinna með undirliggj- andi ástæður fíknar sinn- ar, byrji í staðinn að borða í óhófi. „Ég hef heyrt það frá fólki sem vinnur með áfengis- og fíkniefna- sjúklingum að þetta er töluvert vandamál. Þeir fara jafnvel að sturta í sig sykri, sem hækju,“ segir hún, og bætir við að það sé vissulega skárra en að neyta harðra fíkniefna en sé engu að síður bara önn- ur birtingarmynd fíknar. Hún bendir á að ef alkóhólisti kemur í með- ferð hjá MFM miðstöðinni sé honum ráðlagt að huga vel að alkóhólismanum og fara á fundi. „Matarfíklar vinna einnig sporin tólf en hver tólf spora samtök Flakka á milli fíkna Stór hópur þeirra sem eiga við matarfíkn að stríða kemur úr fjölskyldum þar sem fíknisjúkdómar eru vandamál. Fíkniráðgjafi segir fjölfíkn algenga, þar sem ofneysla matar komi jafnvel fram í kjölfar þess að ofneyslu áfengis er hætt ef ekki er unnið með undirliggjandi orsakir vandans. Esther Helga Guðmundsdóttir hefur rekið MFM meðferðarstöðina í sjö ár án nokkurra opinberra styrkja, þrátt fyrir að hafa ítrekað sóst eftir þeim. Ljósmynd/Hari 44 viðtal Helgin 26.-28. apríl 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.