Heimilisritið - 01.06.1945, Qupperneq 21

Heimilisritið - 01.06.1945, Qupperneq 21
Glæsilegustu listaverk Forngrikkja ÞAÐ ER enginn vafi á því, að hinar stórfelldu byggingar Akr- opolis í Aþenu, voru Periklesi að þakka framar öllum öðrum. Hann var af góðum ættum. — Faðir hans hafði barist við Sala- mis. En að Perikles komst svo hátt sem stjórnmálamaður var vafalaust hans eigin hæfileikum að þakka. Perikles þekkti þýðingu þess að láta lýðnum í té nægar skemmtanir. Plutark sagði að það hefði verið ósk Periklesar og áform, að hinn menntunar- litli lýður slyppi ekki við að leggja sinn hluta fram til al- menningsþarfa. Og skemmtanir voru ekki veittar án þess að menn legðu fram krafta sína í J>águ ríkisins. Sjóðir voru myndaðir til þess að standa straum af hinum mikla kostnaði við byggingar hins opinbera. Parthenon (hið mikla must- «ri) var einkum reist yfir gull- og fílabeinslíkneskið af gyðj- unni Aþenu. Sagt er að 44 talent- ur gulls (1150 kg.) hafi farið í myndastyttu þessa. Erfitt er að gera samanburð á þessari fjár- hæð og núverandi gildi peninga. Þó er álitið að þessi upphæð muni nema um það bil sex millj- ónum dollara, með núverandi gildi í Bandaríkjunum. Þetta var mikil upphæð, mið- að við þá tíma, er Perikles var uppi. Phidas var yfirsmiður líkn- eskisins af Aþenu. Hann er álitinn mesti myndhöggvari, sem heimurinn hefur nokkurn tíma átt. Líkneskið var 45 f^ta hátt. Allir þeir hlutir þess, er vöðva og hold áttu að tákna, voru gerð- ir úr fílabeini. Hinir hlutar þess voru gerðir úr gulli. Perikles kvað ekki ólíklegt að það myndi tekið og notað í neyð. Og það varð löngu síðar. Pausanías hefur lýst líkneski þessu hinu mikla, og hefur lýs- ing hans geymst. Líkneskið stóð á fótstalli úr marmara. Á fót- stallinum voru lágmyndir úr sögu Grikkja, eða af frægum persónum. Og sagt er að þar hafi verið mynd af Phidasi. DO HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.