Heimilisritið - 01.06.1945, Qupperneq 49

Heimilisritið - 01.06.1945, Qupperneq 49
landi 1 dag. Svo segir í andríkri tilkynningu frá utanríkisráðju- neytinu í dag: „Bandamenn vilja ekki vernda smáþjóðirnar frá því að dragast inn í ófriðinn, en Þjóðverjar sporna við því“. Berlín, 18. apríl 1940. Joe Harsch kominn aftur frá Kaupmannahöfn með þokkalega sögu. Hann segir, að um kvöldið 8. apríl hafi Danakonungur ver- ið eitthvað órólegur út af fregn- um, sem bárust þá um daginn, stefndi sendiherra Þjóðverja á fund sinn og bað hann um ör- yggisyfirlýsingu.. Sendiherrann sór konungi þess dýran eið, að Hitler hefði enga innrás í Dan- mörku í huga, og kviksögur þær, sem gengju milli manna, væru aðeins „Bretalýgi“. Sannleik- urinn var sá, að á sömu stundu lágu fyrir akkerum á höfninni nokkur þýzk kolaskip, sem kom- ið höfðu fyrir tveim dögum, og þetta var sendiherranum vel kunnugt. Eins yar hann sann- fróður um það, að þýzkir her- flokkar lágu þar í leyni undir þiljum. Næsta morgun í dögun var hlerum svipt af lestum skipanna og þýzku hermennirnir hlupu upp. — Konungshöllin stendur skammt frá höfninni. Fylking- ar nazista gengu upp götuna til hallarinnar. Danir, sem voru að hjóla til vinnu sinnar, ætluðu ekki að trúa eigin augum. Ýms- ir sögðu síðar, að þeir hefðu haldið að verið væri að filma einKvern þátt í kvikmynd. Þeg- ar Þjóðverjar nálguðust höllina, hóf lífvörður konungs þó skot- hríð. Þjóðverjar skutu á móti. Þegar konungur heyrði skot- hríðina, segi.r Joe, sendi kon- ungur aðstoðarforingja út til varðanna og bað þá í herrans nafni að hætta skothríðinni. Foringinn þaut út, veifaði í á- kafa hvítum vasaklút og skipaði að hætta að skjóta. Þjóðverjar voru þakklátir fyrir þessa að- stoð og umkringdu höllina í snatri. Á meðan þessu fór fram, var dönskum verkamönnum, sem fóru um götuna á hjólum sín- um, skipað að fara aðra leið og koma ekki nærri höllinni. Sum- ir þeirra voru ekki nógu fljótir að skilja Þjóðverja. Þá var skot- ið á þá og tólf menn drepnir. Særðir sjórtenn og hermenn, sem komust af er Blucher sökk, eru að koma, og hafa allir hræðileg brunasár á hálsi og andliti. Svo virðist, sem logandi olíuflóð hafi streymt út, er skip- ið sökk. Margir, sem á sundi voru, brunnu til bana. Ég býst við, að margir hafi drukknað hálfsteiktir af eldinum. Þokka- legur dauðdagi. HEIMILISRITIÐ 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.