Heimilisritið - 01.06.1946, Side 40

Heimilisritið - 01.06.1946, Side 40
LJÓSTÓNAR (SÚRREALISTISK KLIÐHENDA) Hin marbláa nótt ... — hið myrkrauffa kvöld sker mánans gliteggjuð sigð. Það glampar um loftin yfir Kotströnd og Kaldaðarnes. Eftir glóðrautt kvöld streyma gulbláir skuggar og gullbleikjað silfurskin — i bliksjóum yfir byggðina mína (og þína, elsku Lína). Og nóttin flýgur svartvængjuð — af sæ, úr mjúkum húmslæðum háloftsins — stjörnurnar skina yfir leiðina þina, ó, ljúfa Bína (sorry Stína!). Og þá . .. stökkva stálhvítir tónar frá strengjum míns Búlalúla og frá ljóslýru strengjum læðast svolitlir tónar — blátónar, læðast frá mér og klifra frá mér upp á örlitlar litvarpsbylgjur (sem enginn gómar), þeir ílustrásómar, meðan himinsins ljós — öll hamast að skina austur á Kamba (ró ró og ramba) ... og fjöll, já, alla leið upp í Kjós — öll þessi himinsins Ijós einhver ósköp skína — á völl ... Búlalúla, búlalúlalúlalúla, mínir bleikjufölu, gullinhvítu ómar. Balalala, balalalalalía, mínir bláslípuðu hljómar, ólmist nú í yðar mánaskini yðar ekta-fína-fína mánaskini. 0, frú min Filipía, 38 hia... hía... Svo snjóhvítir og naktir, nývaktir, hía ... hía... dýrrin — dýrrin — día ... Fía. Mínir berfættu búlalúlaómar, ó, bella Filipía, stökkva upp á stjörnumerkið yðar. Hía ... hia ... þetta nýja ... ría . . ria . .. día ... kvía . .. hía ... hía ... Og ... mínir dimmbláu, ítem: dulrauðu, tónar eru yðar auðmjúku þjónar, ó, madonna (from Thule)' Ia bella mía, meine wunderschöne frauen. Filipía ... hía ... En hcimsins ljós, þau halda áfram að skína, neðan hljómnum strengirnir týna, — litlum ljósbleikum dónum, leyndum, hvislandi tónum . .. — -— Já, þau himinsins Ijós, þau halda áfram að skina, hellast úr himinsins hvelfing þau heimsins skelfing. Þau skína á hana Gunnu mina i Garði og glampa á moldarbarði. Margt um þau bæði, Garðsbarðið og Gunnu, sem ég gerði ekki nunnu, gudskelov. — Kanski það komist í kvæði ef kristilegt næði þér herrar Astvaldi^r og Arni gefið ... I guðsfriði ... og ró, nóg. Kristinn Tlreinn Stcinness. « HEIMILISRITIÐ t

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.