Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 54

Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 54
væntanlega máltíð með Núllu dag- inn eftir. En Rut er líka glöð og ánægð eftir samfundinn við Frið- íik. Hann segir henni, hvað hann hafi átt annríkt í skrifstofunni. Hún biður hann að fyrirgefa, hvað hún hafi verið í fúlu skapi um morguninn. En þau eru samála um, að slíkt 'komi' fyrir í öllum hjónaböndum. Auðvitað hugsar hún ekki leng- ur um að flytja til móður sinnar. „En hvað þetta er sniðugt merki, sem þú ert með“, segir hann. „Já, það finnst mér líka. Ég keypti það í dag, þegar ég fór í búðir“. „Ég hef líka átt svona merki“. „Já, ég veit. Það er víst mikið til af þeim“. Og af einskærri gleði tekur hún fjögra blaða smárann, festir honum í jabkakraga hans og segir: „Þetta er gæfumerki“. ENDIR Múnurinn vor sá Vitið þið það, að yfirmaður her- gagnaframleiðslunnar í Bandaríkj- unum er maður af dönskum ættum, William S. Knudsen að nafni. Hann hefur stjómað yfirgripsmesta, stór- kostlegasta og afkastamesta verki núna á stríðsárunum, sem ver- aldarsagan getur um. Henry Ford hefur kallað hann „skipulagningar- sjení“, og þó er hann einn skæðasti keppinautur hans, þar sem hann er aðalforstjóri Chevroletverksmiðj- anna. Ýmsar sögur ganga um þennan fræga mann. Ein þeirra fer hér á eftir: Fyir 25 árum kom sölumaður frá verksmiðju, sem framleiddi vara- hluti í bíla, inn til innkaupaforstjór- ans hjá Chevrolet, í þeim erindum að selja þeim púströr. Sölumaðurinn hét William S. Knudsen og mælti mjög með vöru sinni. Innkaupafor- stjórinn spurði hann loks um end- ingargæðin og traustleikann. Knudsen svaraði ekki, en greip eitt rörið, reiddi það upp yfir höfuð sér og þeytti því á gólfið inni í skrif- stofunni. Púströrið hoppaði upp frá gólfinu og lenti í veggnum af svo miklum krafti, að töluvert molnaði úr honum. Nokkur mánuðum síðar mætti innkaupaforstjórinn Knudsen í anddyri Chevroletverksmiðjanna. „Jæja“, sagði hann, „ætlið þér að reyna að selja fleiri púströr?“ „Nei“, svaraði Knudsen. „Ég er orðinn forstjóri héma“. ENDIR 52 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.