Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 10

Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 10
legur. Stundum þurfti að endur- ta:ka sömu atriðin 10—15 sinnum, og þegar 60—70 manns þurfa að snúast í því sania, svona aftur og af'tur. tekur það á taugar sumra. Annars hefur sú mynd þótt ta'k- ast prýðilega og Lana hefur unnið sigur í henni sem draimatízk leik- kona“. —'Vissu þau nokkuð um Island? „Ekki -ýkja mikið. John Garfield kvaðst hafa mikinn hug á að koma hingað. Sagðist hann 'hafa flogið frarn og aftur yfir Atlantshafið og sakna þess að hafa í hvorugt skipt- ið getað haft viðdvöl hér. Lana spurði mig, hvort engir í einum af gleðisölun- um í Hollv- wood. Aftari röð: Sammy Kaye, Frank Sinatra, Rov Rogers, Mor ton Downey. Fremri röð: Connie Hai- nes, Gloria De Haven, Giimv Simms. reykháfar væru á húsum í Reykja- vík, eins og hún hafði heyrt sagt frá í sambandi við hitaveituna. Miklaði hún þetta mjög fyrir sér, áður en ég gat leiðrétt þennan mis- skilning hjá henni. Jæja, en ekki dugar þetta. Hér sit ég og masa um ómerkilega hluti. Nú verð ég að koma mér að veriki. I^að er ekki seinna vænna að fara að undirbúa landkynningarkvik- myndir. Lana Turner er nefnilega ekki alveg ein um það, að hafa rangar hugmyndir um okkur og okkar hagi“, segir Gunnar Rúnar brosandi og kveður, E N D I B 8 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.