Heimilisritið - 01.06.1946, Page 10

Heimilisritið - 01.06.1946, Page 10
legur. Stundum þurfti að endur- ta:ka sömu atriðin 10—15 sinnum, og þegar 60—70 manns þurfa að snúast í því sania, svona aftur og af'tur. tekur það á taugar sumra. Annars hefur sú mynd þótt ta'k- ast prýðilega og Lana hefur unnið sigur í henni sem draimatízk leik- kona“. —'Vissu þau nokkuð um Island? „Ekki -ýkja mikið. John Garfield kvaðst hafa mikinn hug á að koma hingað. Sagðist hann 'hafa flogið frarn og aftur yfir Atlantshafið og sakna þess að hafa í hvorugt skipt- ið getað haft viðdvöl hér. Lana spurði mig, hvort engir í einum af gleðisölun- um í Hollv- wood. Aftari röð: Sammy Kaye, Frank Sinatra, Rov Rogers, Mor ton Downey. Fremri röð: Connie Hai- nes, Gloria De Haven, Giimv Simms. reykháfar væru á húsum í Reykja- vík, eins og hún hafði heyrt sagt frá í sambandi við hitaveituna. Miklaði hún þetta mjög fyrir sér, áður en ég gat leiðrétt þennan mis- skilning hjá henni. Jæja, en ekki dugar þetta. Hér sit ég og masa um ómerkilega hluti. Nú verð ég að koma mér að veriki. I^að er ekki seinna vænna að fara að undirbúa landkynningarkvik- myndir. Lana Turner er nefnilega ekki alveg ein um það, að hafa rangar hugmyndir um okkur og okkar hagi“, segir Gunnar Rúnar brosandi og kveður, E N D I B 8 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.