Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 64

Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 64
f- BRÓÐIR MINN Bróðir minn á heima skammt frá kaupstað nokkrum. í síðustu viku fór hann einn daginn til kaupstaðar- ins og var með fimmtíu krónur þeg- ar hann fór, en þegar hann kom heim um kvöldið, var hann með hundrað og fimmtíu krónur á sér. Hann keypti sér skó í kaupfélag- inu og fisk sem veiddur hafði verið í róðri þennan sama dag. Ennfremur lét hann augnlækni, sem var þar á ferð, skoða í sér augun. Þessi bróðir minn fær alltaf greitt vikukaup sitt með bankaávísun á hverjum fimmtudegi og bankinn þar í k^upstaðnum er aðeins opinn á fimmtudögum, föstudögum og laug- ardögum. Augnlæknirinn var stadd- ur í kaupstaðnum alla daga vikunn- ar, nema laugardaginn, og það gaf ekki á sjó á þriðjudaginn og föstu- daginn. Hvaða dag fór bróðir minn í kaup- staðinn? ÁSTA KLIPPIR Ásta á að sníða 2 sm. breiða renn- inga úr 3 pappírsörkum. Stærð ark- anna er 20 sm. sinnum 40 sm., og lengd hvers rennings á að vera 20 sm. Ef Ásta er nákvæmlega 3 sek. að klippa hvern renning, hvað getur fiún þá lokið verkinu á skemmstum tíma, án þess að brjóta nokkra örk- ina saman? KLAUFALEGT ORÐALAG. Ekki fáir menn álíta það ekki ónauðsynlegt að vera ekki óheiðar- legir í samskiptum sínum við aðra. Þýðir þetta sama og ef sagt væri, að margir menn álíti nauðsynlegt að vera heiðarlegir í samskiptum sín- um við aðra? Svarið játandi eða neitandi. FAÐIR OG SONUR. Ónafngreindur faðir, sem nú er fimm sinnum eldri en sonur hans, verður eftir fimmtán ár aðeins helm- ingi eldri en þessi sami sonur hans. ^Hvað er faðirinn gamall nú? Á HVAÐA BLAÐI? Á hvaða blaði er blaðsíða 49 í 100 blaða bók? SPURNIR. 1. Hvað er það einkum, sem hindr- ar, að menn komist upp á tind hæsta fjalls heimsins, Mt. Everest? 2. Hvaða slanga er eitruðust? 3. Er hvítt litur? 4. Hvað heitir verksmiðjan, sem framleiðir smjörlíkið „Bláiborðinn“? 5. Hvaða spendýr getur alls ekki gefið frá sér hljóð? Svör á bls. 64. 62 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.