Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 58

Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 58
Þjóðverjar geta unnið með. Stah- mer nokkur, trúnaðarmaður Ribb- entrops, sem áður var hafður til að bræða við brezku friðunarpostul- ana var sendur austur þangað til að kanna hugi manna. Og nú sprettur upp þetta hernaðarbanda- lag, sem ætlað er til að hræða Bandarfkin frá því að taka þátt í styrjöldinni. En ekki þekki ég skaplyndi Ameríkumanna ef þetta skelfir þá hið minnsta, að frátöld- um Wheeler, Nye, Lindberg og þeirra nótum. Ahrifin verða gagn- stæð því, sem Hitler og Itibben- trop eiga von á, enda skeikar þeim ævinlega skilningur á skaplyndi Engilsaxa. En öxulríkin, og einkum Þýzka- land, geta notað þetta þrívelda- bandalag til þess að æpa urn á strætum og gatnamótum og draga þannig athygli fólksins frá því, að frestað er hinni marglofuðu árás á Bretland og styrjöldinni verður því ekki lokið fyrir veturinn, þeg- ar til kemur, en hver einasti Þjóð- verji hefur treyst því fastlega síð- an á miðju sumri, að allt yrði um götur gert eftir einn eða tvo mán- uði. Það hefur verið skelfilegur gauragangur út af þessu í dag. Þegar Ribbentrop, Ciano og jap- anski sendiherrann, Kurusu, lítill maður og vingulslegur, komu inn í 'hátíðasalinn í Kanzlarahöllinni, var kveikt á varpljósum, því að þennan sögufræga atburð átti að kvíkmynda. Hvarvetna Ijómuðu marglitir einkennisbúningar. Allir embættismenn úr sendiráðum Jap- ana og ítala voru viðstaddir. Eng- ir aðrir erindrekar mættu. Rúss- neska sendiherranum var boðið, en hann tilk'ynnti, að hann yrði ekki í borginni um hádegið. Þremenn- ingarnir settust nú við gullið borð. Ribbentrop reis síðan á fætur og benti einum þjóni sínum, dr. Schmidt, að lesa samninginn. Síð- an slcrifa þeir undir, en kvikmjmda- tökumennirnir mala allt hvað af tekur. Síðan kemur hið hátíðlega úrslitaaugnablík, að því er nazist- um finnst. Drepin eru þrjú þung högg á hina voldugu salarhurð. Djúp þögn fellur yfir. Japanar halda niðri í sér andanum. Hurðin opnast hægt og Hitler stikar inn. Ribbentrop sprettur upp og til- kynnir honum hátíðlega, að lokið sé að undirrita samninginn. Hitler kinkar kolli til samþykkis en tign hans leyfir ekki að hann opni munninn. Hann tekur sér sæti há- tignarlega fyrir miðju borði, en ut- anrikisráðherrarnir báðir og jap- anski sendiherrann þoka til stólum sínum. Þegar allt er komið í lag, spretta þeir upp, hver eftir annan, og ryðja úr sér utanaðlærðum ræð- um, sem bylgjur útvarpsins bera umhverfis hnöttinn. Eitt í viðbót. í fyrstu grein samningsins viðurkennir Japan for- 56 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.