Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 41

Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 41
VOÐI á ferðum ef/ir ff/gnon 0. Mertor/ FORSÖGUÁGRIP: IVAN GODDEN hefur fundist myrtur f íbúð sinni, skömmu eftir að hann er kominn heim af sjúkrahúsi, en þar hafði BLAICIE, læknir og vinur fjölskyldunnar, hrifið hann úr greipum dauðans. Kona Ivans, MARCIA, hefur verið mjög óham- ingjusöm þau þrjú ár, sem lmn hefur verið gift Ivan, því að hann og BEAT- RICE systir hans hafa kúgað hana og kvalið andlega. Nágrannar þeirra og vinir, VERITY og ROB sonur hennar, hafa boðið þeim í veizlu kvöldið sem morðið er framið. Rob og Marica hafa tjáð hvoru öðru ást sína fyrr um daginn, en hún hefur ekki einurð í sér til að fara frá Ivan, þótt Rob hafi lagt hart að henni að gera það. Lögreglan er komin á morðstaðinn og farin að hefja rannsókn sína. „Fylgið þeim inn í annað her- bergi“, sagði maðurinn með hattinn. „Ég ætla að spjalla við þau. Hafið þau öll saman. Hvað er langt síðan hann dó, læknir?“ Þeim var fylgt fram í anddyr- ið -— öllum í hóp, eins og föng- um; og þaðan inn í viðhafnar- stofuna. Þau sögðu ekki orð, því að tveir lögregluþjónar héldu vörð yfir þeim. Er þau gengu út úr bókastofunni var Blakie að tala við lögreglulækninn og rétti honum hnífinn. Lögreglulækn- irinn leit á hann svipbrigðalaus, tók varlega við honum, vafði hann inn í klút og sagði fáein orð við litla dökkhærða mann- inn með hattinn, er leit á hann oglyfti brúnumrétt sem snöggv- ast. Svo kom Blakie á eftir hinum inn í stofuna. Spuming- arnar dundu síðan á þeim, bæði frá lögregluþjóninum og litla manninum, sem enn yar með hattinn á höfðinu,þó hann hefði ýtt honum kæruleysislega aftur á hnakkann og væri þunglyndis- legri á svip en nokkru sinni fyrr, með gulgráan hörundslit og leti- leg, hálflokuð augu. Hann hét James Wait og var yfir-fulltrúi í rannsóknarlögreglunni. Granni lögregluþjónninn með tignar- merkin, er stóð við hlið hans og var sífellt að líta á úr sitt, var HEIMILISRITIÐ 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.