Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 44

Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 44
mælt: „Auðvitað, ég hefði átt að muna það. Ég kom inn um gluggadymar, svo að þær hljóta að hafa verið ólæstar. Ég kom stytztu leið gegnum garðana". „Af hverju komuð þér aftur?“ „Marcia var orðin of sein. Ég fór til að vita, hvað tefði hana“. ,Höfðuð þér hugboð um nokk- uð sérstakt, sem gæti orðið til tafar?“ Það fór skyndilega hrollur um Marciu. Hún skildi hvað fyrir honum vakti, hún ein í húsinu — hvað tafði hana? Morð? „Nei“. Beatrice forðaðist að líta á nokkum hinna, og hún varð enn líkari Ivan á svip en fyrr. „Ég yar dálítið óþolinmóð. Það er ekki gaman að láta bíða eftir sér í matarveizlu“. „Vom allir hinir mættir?“ „Ég held það. Annars getur Verity Copley sagt um það“. Hann virtist vera orðinn upp- gefinn á þessu, en Verity var neydd til að taka til máls. „Galway Trence var ókom- inn,“ sagði hún. „Hver er það. Hann er ekki hér“. „Frændi Marciu, sem býr í South Side. Hann er venjulega of seinn, þegar hann á að mæta einhvers staðar“, sagði Beatrice. Jacob Wait tyllti sér á borð- brúnina, ákaflega sofandalegur á svip. „Sögðuð þér, að það væri sjálfsmorð, læknir?“ spurði hann. „Rétt er það“, svaraði Blakie í kuldalegum embættistón. „Hélduð þér í raun og vem, að svo væri?“ Læknirirm horfði litla stund í sígarettuglóðina, en sagði svo: „Nei“. „Hvers vegna?“. „Það leit ekki út fyrir að vera sjálfsmorð“, sagði hann dræmt. „Og engin sérstök ástæða til þess fyrir Ivan að stytta sér ald- ur“. „Hvers vegna gerðuð þér þá ráð fyrir því?“ Læknirinn horfði þegjandi á hann, og Jacob Wait virtist ekki búast við svari. „Hver sem morðinginn er“, sagði hann, „þá hefur hann haft vit á að þurrka fingraförin af skepti hnífsins. Ef um sjálfs- morð væri að ræða, hlytu fingraför sjálfsmorðingjans að vera á því“. Rob hafði endilega viljað þurrka fingraförin af. Hann hafði þá einnig þurkað eldri fingraför af — hans eigin? Marcia fékk sting fyrir brjóst- ið af hryllingi . . . Rob, Rob, með þessum verknaði hefur þú 42 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.