Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 49
auga. Verty var ósköp sakleysis- leg og hjálparvana að sjá, og hann hélt áfram að skrifa. „Hvað svo?“ „Við skulum sjá. Stella kom til mín út af einhverju sem fór aflaga — Rob kallaði og sagðist verða tilbúinn eftir augnablik. Það fór að líta út fyrir, að ekki yrði hægt að byrja borðhaldið á réttum tíma, svo ég fór inníeld- hús til að biðja matreiðslukon- una um að halda matnum heit- um. Það hefur verið þá sem Beatrice ákvað að fara að gá að Marciu Godden. En hvað um það, ég tafðist og þegar ég kom fram aftur voru allir famir og Stella sagði mér ósköp æst, að eitthvað alvarlegt hefði komið fyrir Ivan Godden. Litlu síðar fór ég á eftir hinum. Þetta er allt“. Davies hélt áfram að skrifa og sagði svo ákveðinn í bragði: „Frú Godden“. „Já“. Hún varð að vera róleg; svara aðeins því sem hann spurði. Blakie læknir kom hljóðlega inn. Þegar hann opnaði sáust snöggvast einkennisbúnir lög- regluþjónar í anddyrinu. Davies sagði: „Hvenær sáuð þér mann yðar síðast á lífi?“ „Klukkuna hefur vantað svona kortér í sjö. Ég man það, af því að ég hafði orðið lítinn tíma til að skipta um föt og snyrta mig, áður en ég færi til Verity Copleys“. „Og hvenær komuð þér að honum dauðum?“ „Um það bil fimm mínútur yfir hálfátta. Ég leit á úrið áður en ég fór niður“. „Það em fimmtíu mínútur. Sáuð þér eða heyrðuð nokkuð grunsamlegt á þeim tíma? Urð- uð þér vör við nokkum umgang eða því líkt?“ „Nei“. „Sáuð þér Beatrice Godden fara út?“ „Hún kom inn í herbergið mitt um leið og hún fór. Ég heyrði hana opna og loka úti- dyrunum strax á eftir“. „Þér hafið þá verið alein í húsinu í kortér, þar til þér — komuð að manni yðar dauðum“. „Ekki — ekki veit ég það. Ancill og eldhússtúlkan voru hér líka“. „Hvemig vitið þér það?“ „Ég gerði ráð fyrir því. Það var engin ástæða til að halda að þau hefðu farið“. Rob greip allt í einu fram í: „Heyrið þér mig, eigum við að skilja þetta sem opinbera yfir- heyrslu og málsrannsókn?“ „Ég hef sagt, að við þyrftum að glöggva okkur á því, hvenær morðið var framið“. Framh. í næsta hefti. HEIMILISRITIÐ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.