Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 57

Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 57
stað brezka heimsveldisins, Egyptalandi, brjóta það undir sig, ná ráðum yfir Súezskurðinum, taka herskildi Paiestínu og írak með hinum sárþráðu olíulindum, halda svo ef til vill áfram ofan með Efrat og taka persnesku olíusvæð- in eða að minnsta kosti olíuút- flutningshöfnina við botn Persa- flóa. Þjóðverjar gátu sent þúsund- ir flugvéla og skriðdreka í þessa herferð og eins nokkrar fullbúnar vélahersveitir, sem ætlaðar voru til innrásarinnar í Bretland. Ef þörf gerðist, mátti hertaka Júgóslavíu og Grikkland — ítalir áttu að eign- ast Dalmatíu — og í Suður-Grikk- landi skyldu vera bækistöðvar fyr- ir lo'Btflota, sem réðist þaðan á Egyptaland og Miðjarðarhafsflota Breta. En Spánverja þurfti að flækja í styrjöldina til þess að taka Gibralt- ar tafarlaust og gera Breta með því berskjaldaða í Miðjarðarhafi vestanverðu til þess að tryggja skjótan og fulikominn árangur af herferð þessari. Serrano Suner, mágur Francos, innanríkisráðherra hans og foringi Falangista, var í Berlín. Hann var að heyra hlynnt- ur þessu sjálfur. Aðeins Franco hik- aði, sá, vanþakkláti maður. Hann hugði auðsjáanlega, að Bretum væri ekki öllum lokið enn, og .... En svo voru Bandaríkin. Þjóðverjar höfðu til skamms tíma ekki gert sér mikla rellu út af HEIMILISRITIÐ þeim. Göring spottaðist að því við okkur síðastliðið haust, að vart væri Iiugsanlegt, að Bandamenn fengi þann stuðning frá Ameríku í þessari styrjöld, sem nokkru næmi. Og í allt sumar, meðan þýzki her- inn ruddist áfram vestur á bóginn, vrar þýzka stjórnin örugg um, að ófriðnum lyki í haust, og þar sem meiri háttar hernaðarhjálp frá Ameríku gæti ekki borizt Banda- mönnum fyrr en að vori, þyrfti hún ekki að valda Þjóðverjum neinum áhyggjum. Þessu virðast þeir hafa trúað í einlægni, þangað til rétt ný- lega. Síðastliðnar tvær eða þrjár vikur hefur eitthvað gengið af- skeiðis í áætlunum þeirra um inn- rásina í Bretland. Að minnsta kosti rann það upp fyrir þýzku stjórn- inni nú fyrir nokkrum dögum, að svo kynni að fara eftir allt saman, að Bretar yrðu ekki sigraðir í haust, yrðu ef til vill vígfærir næsta vor, og þá yrði stuðningur Bandaríkjanna við Breta, einkum í flugvélaframleiðslunni, allalvar- legt mál. Einhvern veginn varð að stugga við Bandaríkjunum eftir allt saman. En hvernig? Hræða þau með einhverju móti og koma ein- angrunarpostulunum til að reka enn upp óp um stríðshættuna. Konoye prins myndaði nýja stjórn, sem tók við völdum í Jap- an fyrir nokkrum vikum og boð- aði „nýtt líf“ og „nýskipun“ í Austur-Asíu. Hann er maður, sem 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.