Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 46

Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 46
Og það var þá að hún mundi eftir bréfinu. Bréf Robs var undir dúknum á litla borðinu í bókastofunni, þar sem lögreglumennimir voru að róta og rannsaka. VI. KAPÍTULI. Rob sjálfur var hinn rólegasti. . Hann vissi ekki um þá hættu, sem var bréfinu samfara. Ef þeir fyndu bréfið myndu þeir um leið fá sterkar líkur fyrir því að Rob hefði framið morðið. Það hlaut að vera einhver á- stæða fynr morðinu og þetta hræðilega bréf afhjúpaði ein- mitt ástæðuna. „Ég var ekki sá gestur“, sagði Rob hreinskilnislega og ró- lega. „Ég var á gangi fram hjá hliðinu, þegar ég sá frú Godden þar, og ég talaði augnablik við hana.En ég kom ekki inn í garð- inn á eftir og ég hvorki fór inn í bókaherbergið né talaði orð við Ivan Godden. Ef Ancill hefur heyrt mannamál, þá hafa þar verið einhverjir aðrir. Þar að auki er regnkápan skraufþur. Hún ætti að vera vot ef ég hefði verið í henni í kvöld“. „Þér fómð beint heim,eftir að þér hittuð frú Godden — sem sé um klukkan kortér fyrir sjö?“ „Nei“, sagði Rob áberandi fljótmæltur. „Nei“, ég hélt á- fram að ganga um stund og hafði rétt tíma til að skipta um föt þegar ég kom heim“. Jacob Wait seig letilega af borðröndinni, og án þess að mæla orð frá vörum eða líta á nokkum mann gekk hann út úr herberginu. Yfirlögregluþjónninn fylgdi honum eftir og dymar lokuðust. Þetta var óvænt og óviðfeldið. Þau voru skilin eftir eins og mýs undir fjalaketti. Þau gátu búist við því, að hann kæmi þá og þegar inn og hefði komist að einhverri niður- stöðu. En tíminn leið, án þess að nokkur kæmi. Blakie kveikti enn í sígarettu. Það var stein- hljóð í herberginu. Beatrice hætti að fingra við pilsfelling- amar. Bob leit til Marciu, og Verity sagði eins og í dvala: „Þetta er þá morð!“ Marcia hugsaði sífellt um bréf ið. Hún varð að gera eitthvað undir eins, núna, áður en lög- reglan fyndi það. Beatrice hafði þagað; hafði ekki ákært Marciu. Hvers vegna? En það sem fyrst og fremst þurfti að gera var að ná bréfinu, og lögreglan var auðvitað í bókastofunni. .Þau heyrðu umgang og mannamál frammi. Blakie opn- aði dyrnar og leit fram. „Nei, sæll. Þú kominn!“ sagði Blakie. „Við erum héma öll. Ætlarðu að að heilsa upp á okkur?“ 44 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.