Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 15

Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 15
orðbragð, vægast sagt. „Hvað er að, Bill“, segir Jói, og rís geispandi upp við dogg. „Húðin er svo aum, að ég 'þoli varla að koma við hana“, segir Bill, um leið og hann beygir sig niður og skolar framan úr sér. „Er það farið?“ „Farið?“ segir Jói, „nei, ég held nú ekki. Hvers vegna notarðu efcki sápu?“ „Sápu!“ svararBill æfur, „ég hef notað meiri sápu núna en ég er vanur að nota á sex mánuðum“. „Þetta dugar ekki“, segir Jói, „þvoðu þér rækilega“. Bill lagði sápuna mjög varlega frá sér, gekk til hans og útlistaði ýtarlega þær hörmungar, sem hann skyldi fá að reyna, þegar hann væri búinn að ná sér aftur. Svo skreiddist Bob fram úr, og reyndi að þvo sitt andlit. Þeir Bill héldu áifram að þvo sér lengi vel, og öðru hverju fóru þeir fram í birt- una og reyndu að telja hvorum öðrum trú um, að þeir væru að lýsast, þangað til þeir voru orðnir úrkula vonar. Þá loks sparkar Bill fötunni um koll og æðir aftur og fram um gólfið eins og óður mað- ur. „Timburmaðurinn lét þetta á ykkur“, segir einhver, „látið þið hann taka það af ykkur aftur“. Okkur gekk ótrúlega illa að vekja timburmanninn. Hann var raunar alls ekki vaknaður, þegar HEIMILISRITIÐ við drógum hann fram úr kojunni, settum hann andspænis þessum svörtu aumingjum og sögðum hon- um að gera þá hvíta aftur. „Ég held það sé ekkert til, sem nær því af“, segir hann. „Því gleymdi ég alveg“. „Meinarðu það?“ grenjar BiH. „Verðum við að svartir, það sem eftir er ævinnar?“ „Alls ekkki“, segir timburmaður móðgaður. „Það fer af með tíman- um; sérstaklega ef þið rakið ykkur daglega, liugsa ég“. „Ég ætla að ná í rakhnífinn minn“, segir Bill ógnandi. „Láttu hann ekki sleppa, Bob. Ég ætla að skera af honum höfuðið“. Hann fór og náði í rakhnífinn, en við stukkum vitanlega fram úr gengum á milli. Svo fórum við að reyna allt mögulegt, smjör og femisolíu, en allt kom fyrir ekki. „Þetta er allt til einskis“, segir timburmaður, „þetta er sú hald- bezta svierta, sem ég þekki“. „Verði þér að góðu“, segir Bill, og röddin skelfur, „þú litaðir okk- ur svo við gætum barið stýrimann- inn. Það, sem við fáum fyrir, færð þú líka“. „Ég býst varla við að terpentína gagni nokkuð“, segir timburmaður og stendur á fætur, „en við getum reynt“. Hann fór og sótti könnu, hellti í klút og sagði Rill að nudda and- litið. Bi'll bregður klútnum framan 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.