Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 50
Fyrirmyndar eiginmaðm og fyrirmyndar eiginkona Nokkrir frægir Bandoríkjaþegnar segja álit sitt í þeim efnum. Fyrirmyndar eiginmaðurinn er — eins og Eg hef þá hugmynd um fyrirmyndar eig- stóri laxinn — sá sem þú misstir. Fyrir- myndar eiginmaðurinn er sá sem þú giftist ekki. Betty Smith. Fyrirmyndar eiginmaður vœri líklega sá, sem hefði andlitsfall Clark Gable, líkams- byggingu Johnny Weismullers, rödd Frank Sinatra, bros Van Johnsons, framkomu Charles Boyers og auk þess auðævi Rocke- fellers. Judy Canova. Fyrirmyndar eiginmaður ætti að hafa létta kímnigáfu, vera framgjam, einlægur og elska konuna sína óumræðilega. Shirley Temple. Ég er viss um það eitt, að hann virðist alltaf hafa kvænzt annarri konu. Viclci Baum. Fyrirmyndar eiginmaður? Hver sá mað- ur, sem trúir því, að hann eigi fyrirmynd- ar eiginkonu. Hden Maclnnes. Ég vil vera gift manni, sem gleymir ekki að sýna mér sömu kurteisina, liugulsemina og viðmótshlýjuna, þegar við erum komin í hjónabandið, sem þá, er hann sýndi mér, þegar við vorum trúlofuð. Dorothy Lamour. Ég álít að góð eiginkona sé fyrst og fremst einlæg, skynsöm, aðlaðandi og síð- ast en ekki sízt glaðlynd og gamansöm. Gregory Peck. 48 inkonu, að hún tah ekkert ljótt, heyri ekk- ert Ijótt og segi ekkert Ijótt að því er varðar eiginmann hennar. Phil Baker. Framar öllu öðru verður hún að hafa kímnigáfu og geta hent gaman að sjálfri sér. Það er sá bezti kostur, sem nokkur kona getur átt. Edward Everett Horton. Að því er ég bezt veit, þá er fyrirmynd- ar eiginkona ekki til, þvl að um leið og kona giftist breytist hún. Boh Hawk. Fyrirmyndar eiginkonan er kona sem er gift einhverjum öðrum manni en þér — og hann, vesálingurinn, hefur ekki hugmynd um það. Eugene Lyons. < Fyrirmyndar eiginkonan hlýtur að vera: 1. Góður áheyrandi. Einu skiptin, sem venjuleg eiginkona hlustar með eftirtekt á manninn sinn, er, þegar hann talar upp úr svefninum. 2. Kona, sem alltaf er söm sér, er ekki með annan svip við heimilisstörfin en þann, sem hún notar í sparikjólnúm. 3. Tilgerðarlaus. Kona, sem verður ekki gömul fyrir tímann eða reynir að sýnast ung eftir tímann. 4. Hagsýn í klæðaburði — ekki ein af þeim, sem á aldrei neitt til að fara i, en þarf þó að eiga þrjá klæðaskápa til þess að koma því fyrir I! Phil Cook. HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.