Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 20

Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 20
Drykkjuskapur er sjúkdómur Hér birtist grein, skrifuð af víðsýni og skilningi, um eitt alvarlegasta vandamál nútímans, drykkjuskaparbölið. Þótt hún hafi birzt í vikublaðinu „Look" og sé því fyrst og fremst ætluð amerískum lesendum, á hún alveg eins vel við hér á landi. Höfundar greinarinnar eru Emest R. Groves og Gladys Hoagland Groves. í DAG drekka 40.000.000 manns lí Bandaríkjunum, sem komnir eru yfir 15 ára aldur, áfenga drykki. Allt, sem viðkemur svona mörgu fólki, er opinbert velferðarmál. Drykkjuskapur er sjúkdómur. Hann hefur verið rannsakaður sem slíkur, svipað og geðveiki og kynsjúkdómar, svo að hægt væri að lækna hann á vísindalegum grundvelli. Til að aðgreina hann betur, hef- ur honum verið skipt í fjögur stig: 1. Tækifæris- eða hófdrykkju- maðurinn. Hann er venjulega hinn hamingjusami maður, án allra þungra rauna, sem drekkur við sérstö'k tækifæri, til þess að að- greina sórstaka gleðidaga, eða sá sem bergir á létta víni með mat. 2. Vana-drykkjumaðurinn. Þessi maður notar vínið, ekki aðeins sem gleðskaparvott, heldur til að losa sig við 'hugaræsingu, áhyggj- ur eða þreytu. í samkvæmislífinu og við vinnu, gefur vínið honum, um stund að minnsta kosti, sjálfs- trajust og losar hann við feimni. 3. Óhófs-drykkjumaðurinn. Þetta er sá maður, sem kemst ekki af án víns, allt að því marki, er hinn stöðugi drykkjuskapur hans getur endað með alvarlegum á- fengiseitrunum. Margir sölumenn og aðrir, sem þurfa að skemmta eða hafa atvinnu af því að skemmta öðrum, eiga á hættu að lenda í þessum flokk. 4. Hinn sannkallaði ofdrykkju- maður eða vanadrykkjumaður. Hann er svo háður víninu, jafnvel frá því hann drekkur fyrsta glasið, að hann getur ekki án þess verið. Hann er venjulega mjög óham- ingjusamur, jafnvel þótt öðrum fcunni að virðast hann lifa á- hyggjulausu lífi. Af hverju drekka menn? Flestir unglingar byrja að drekka af forvitni, þeir heyra sög- ur af hinum undursamlegu áhrif- 18 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.