Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 47
„Hvað í ósköpunum er á ferð- inni? Ég kom út í Copleyshús fyrir hálftíma og varð blátt á- fram handtekinn af lögreglunni -og fluttur inn í borðstofu með þjónustufólkinu í báðum húsun- um. Þar varð maður svo að hírast steinþegandi með tvo lög- regluþjóna yfir sér“. Þetta var auðvitað Gally sem lét dæluna ganga. „Svo kom einn og fór að rekjaúrmérgam- imar og ég varð nauðugur vilj- ugur að segja honum hver ég væri, hvaðan ég kæmi, hvað ég væri að gera hjngað og ég veit ekki hvað meira — án þess að hann vildi fræða mig á nokkru. Hvað er að? Hvemig stendur á þessu lögreglufargani héma og - ?“ Hann þagnaði skyndilega eins hönd hefði verið lögð fyrir munn hans. „Ivan Godden hefur verið myrtur“, sagði Blakie rólega og kuldalega. „Haltu þér saman“. „Myrtur? Guð sé oss næstur! Hver gerði það?“ „Enginn veit. Farðu inn í her- bergið. Ég kem strax“. Hann ýtti Gally inn og lokaði hurðinni. Gally var í kjólfötum, frekknóttur, með útstandandi eym og illagreitt hár, eins og hann hefði farið með finguma í gegnum það, og augu hans vom dökk og hvikandi. Það var auð- séð, að hann hafði drukkið einu glasi um of, þrátt fyrir allt.. Hann sagði hátt en nokkuð loð- mæltur: „Hver ósköpin ganga á Marcia?“í sama bili kom Davies yfirlögregluþjónn inn og sagði: „Við þurfum að reyna að glöggva okkur á því, hvenær morðið var framið. Gjörið svo vel og skýrið mér greinilega frá því sem gerðist. Ég ætla að biðja ykkur um að halda ykkur við efnið og þá ekki síður við sannleikann. Ósannindi leiða ekki til annars en óþarfa um- stangs og leiðinda fyrir okkur. Viljið þér byrja, Beatrice Godd- en?“ Davies hélt á pappírsblokk og blýanti. Gally horfði á hann og sagði gremjulega: „Þéreruðað“. Svo hlammaði hann sér á stól. Og Marcia gat ekki gleymt bréfinu. Hún varð að fara inn í bókastofuna og ná í það. Bönd- in voru þegar farin að berast að Rob. Bréfið myndi ríða bagga- muninn. Beatrice hélt áfram að fmgra við kjólfellingamar á hnjám sér og sagði hógværlega: „Ég fór út þegar klukkan var eithvað tutt- ugu mínútur yfir sjö. Þegar ég kom niður stigann vom dymar að bókastofunni lokaðar og ég heyrði ekkert hljóð innan frá. Ég fór út um forstofudymar og rakleiðis í Copleyshúsið“. HEIMILISRITIÐ 45-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.