Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 4

Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 4
Um kvikmyndir og kvikmyndaleikara Eru engir reykháíar í Reykjavík! spurði UNA TURNER Viðtal við GUNNAB RÚNAR ÓLAFSSON, sem kynnzt hefur persónulega ýmsum filmstjörnum og starfar nú að íslenzkri kvikmyndagerð. HUGSUM okkur, að við fengj- 'Uim að dvelja í Hollywood í hálft ár, fengjum að fylgjast með upp- töku kvikmynda hjá stærsta kvik- myndafélaginu og verða málkunn- ug mörgum frægustu filmstjörnun- um. Hvílíkt ævintýri! Og þó er þetta einmitt það, sem einn- ungur íslendingur, Gunnar Rúnar Ólafsson, gerði í vetur. Hann hefur haft nær ótakmarkað- an aðgang að kvikmyndabóli M-G- M-félagsins og kynnst Judy Gar- land, Lana Turner, John Garfield, Van Johnson og fjölda mörgum öðrum af vinsælustu manneskjum jarðarinnar — kvikmyndaleikurun- um. Gunnar Rúnar er nýlega kominn heim og farinn að vinna hjá kvik- myndafélaginu „Saga“. Og þar sem það er alveg einstakt tækifæri að 2 geta talað við íslenzkan mann, sem heifur af eigin raun kynnst líf- inu í Hollywood og á að sjá um kvikmyndatökur hérna, birtum við hér eftirfarandi -samtal við þennan unga kvikmyndatökumann. Innlendar kvikmyndatökur — Þið í „Sögu“ hafið mikið í hyggju, er það ekki? „Jú, nokkuð svo. Sören Sörens- son hefur þegar tekið tvær fræðslu- kvikmyndir, sem við erum • að ganga frá. Önnur nefnist „Dagur í Norðfirði“, en hin sýnir bygginga- hætti hér, nú á tímum. Hefur hún nú að undanförnu verið sýnd á byggingasýningunni í húsi Stýri- mannaskólans. Annars ætlum við okkur að taka ýmsar landkynningarmyndir og fræðslumyndir m. a. af atvinnu- HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.