Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 27

Heimilisritið - 01.06.1946, Blaðsíða 27
„Lagaleg aðstoS" — Smásaga eftir Harold Channing Wire — EINS OG svo oft á&ur hvarflaði það nú að Dick Argerry, að ef hann gæti 'komið rét'tum orðum að hugs- unum sínum, þá myndi hann geta sætzt við konuna sína. Þegar hann kynntist Joey, þá hafði hann ó- sjálfrátt alltaf fundið réttu orðin, og þau alltaf haft undraáhrif. Svo þegar þau urðai fyrst lítið eitt ó- sátt í hjónabandinu, hafði hann fljótlega getað sagt eitthvað það við hana, sem sætti þau aftur. En hvernig sem á því stóð, þá var honum horfinn þessi hæfiieiki. Nú í heilt ár hafði hann reynt að segja allt, sem honum gat hugsazt, til að gera sambúð þeirra bærilega, en árangurslaust. Samt gat hann ekki varizt þess- arar hugsunar enn, er hann ók eft- ir veginum fyxir utan San Diego, rétt áður en hann beygði upp í hæðadrögin í Mexico. Dick einblíndi á veginn fyrir framan bílinn og forðaðist að líta á Joey. Augu hans voru blá og andlitið unglingslegt og sólbrennt. Vindurinn lék um ljóst hár hans. Við hlið hans í framsætinu og í hæfilegri fjarlægð, sat Joey, lítil og „Ég get ekki að þvi gert, en ég elska þig! Meira veit ég ekki“. kyrrlát. Hún sneri andlitinu til sjávar. Ilann sá dökka hárið henn- ar — ekkert annað. Þau höfðu ekki talað saman í klukkutíma. Ur því að þau höfðu ekki getað HEIMILISRITIÐ 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.