Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 18

Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 18
| heimleiðinni, drakk Purdy full- mikið. Homim féll afar þungt til Williamsons, og' í vímuimi glopraði liann svo út úr sér allri sögmmi í áheyrn frú Vandervet og- einhvers hefðarmanns. Og dag nolckum í Biscayaflóanum, þeg- ar iilt var í sjó og hvassviðri, iivarf Purdy. Hann fannst hvergi, og síðan hef ég ékkert til hans spurt. Iiann er vafalaust dauður“. „Það var sannarlega merki- legt“; „En þar með er ekki allt húið. Þessi frú Vandervet hafði að- eins heyrt hluta af sögunni, og slíkt fellur kvenfólki ekki hein- linis í geð, enda forðaði hún sér áður en Purdy gæti lokið frá- sögn sinni. í gær las ég það í dagblaði, að hún hefði verið lögð inn á sjúkrahús, sennilega með ólæknandi geðveiki'‘. „IMerkilegt — merkilegt!"' tautaði Brándph aftur. Hann sat um stund þegjancli og virti prófessorinú fyrir sér. „Þér berið sjálfur engan ugg í brjósti", sagði Brandon Joks, „en spurningin er aðeins, hvort þér kærið yður um að sleppa bölvun- inni l’ausri, ef ég mætti orða það svo“. „Eg er nú að skrifa sögn leið- angursins“, sagði prófessor Tal- cott, „og ég kysi auðvitað að ■ greina frá sögu prinséssunnar þar. Hún skýrir þennan fund og er auk þess líkleg til að vekja mikla athygli". „Það er einungis ein leið tii að ráða fram úr þessu ináli", sagði Brandóh, og lítil, köld augn hans horfðu fast í andlit Tal- cotts. „Og það er að gera til-, raun". Talcott horfði rólega framan í hann. „Það hefur mér líka dottið í hug", svaraði hann. „Eg á bjálkaluis hjá Wexham, alveg úti á ströndinni . . ." „Það er alveg tilvalið", greip Brandon fram í. ,,Eí við gerðuin tilraunina hér í London, gæti strætisvágn ekið yíir yður, eða þér biðuð bana á einhevrn áiíka venjulegan hátt. í Wexham eru engar líkur til slíks. Ilvenær get- um við lagt af 'stað". „ilín vegna strax á toiorgjíji". „Er nókkur þriðji maður, sem \ið gætum haft með okkur?" spurði Brandon. „Bezt. væri að hafa tvö vitni". V „Það er ágætt", sagði Talcott, .,viö förum þá í fyrramálið". Það var komið kvöld, þegar þeir komu á ákvörðunarstaðinn. Jafnskjótt og þeir höfðu snætt kvöídyérð, vildi Taleott að þeir byrjuðu á tilraun sinni, en Brandon stakk upp á þýí, háíf- vegis í spaugi, að jieir biðu til klukkan tólf, sem var sá hofð- buridni tíiui er yfirnáttúrleg 16 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.