Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 38

Heimilisritið - 01.04.1948, Blaðsíða 38
borðnm. „Heldurðú' að Gáston geti annað þessu einsamall?“ sagði haim. Gwen smellti með fingrunum. ,,Nú dettur inér noklcuð í hug. Eg hringi til Júlíu King og spvr hana, hvort hún geti lánað þér Jannse sína þetta kvöld“. „Þetta hljómar eins og hólm- gönguáskorun", sagði Larry. ;.En hringtiu samt til hennar, svo að við getum heyrt í lienni hljóðið“. Þegar Gwen hafði lagt heyrn- artólið á, sneri liún sér að Larry og íjómaði af ánægju. „Þú mátt gjaman fá Louise“, sagði hún sigri hrósandi. „l'lg vona bara' að þeim lendi ekki í hár saman. Þú veizt hvernig þessir Fraldkar eru“. Loui.se og Gaston fóru síður en svo í hár saman. Samvinna þeirra varð hin prýðilegasta því bæði voru þau afburða fagmenn í sinni grein, og báru því virð- ingu hvort, fyrir öðru, en brátt varð sú virðing að gagnk\ræmri vináttu. Louise var engin feg- urðardís, en það var eitthvað vingjarnlegt og traust við litla andlitið hennar með skæru, brúnu augunum. ICvöldverður- inn líkaði prýðilega og bar kunn- áttu hinna tveggja matreiðslu- sniJlinga glöggt vitni. Larry hefði auðvitað strax gleymt Louise, hefði Gaston ekki stöðugt verið að syngja henni lof og prís. Og svo var það eitt sinn, þegar I^arry kom frá skrifstöfunni, að Iæuise sat í eldhúsinu og var að hnoða deig. Úþp frá þeim degi varð það föst venja, að hún hjálpaði Gaston, þegar húsmóðir hennar borðaði úti, og matur Larrys varð þá dagana hreinásta fullkomnun. „Endurgjaldið þér Louise nokkru sinni hjálp hennar?“ spurði hann Gaston. „Já, auðvitað, herra“, svaraði Gaston. Skyndilega bar svo við að Júlía King var á hvers manns vörum í samkvæmislífinu. Kvöld eitt sat Larry heima við vinnu sína. þegar símihn hringdi og þægileg rödd sagði i símanum: „I>að er Júlía King, herra Burn- ,Xoksins“, svaraði Larry. Röddin var þægileg, en köld. „Eg hringi til að biðja yður um að gera mér dálítinn greiða. Luise hefur snúist í úlnliðnum, en ég hef boðið nokkrum gesturn til mín til kvöldverðar á föstu- daginn. Kæmi ýður það mjög illa að lána mér hann Gaston yðar það kvöld?“ „Hvað skal segja“, svaraði Larry. „Ég gæti nú borðað úti“. „Ég þakka“, svaraði ungfrú King. „En ekki þar fyrir, að veitinga- 36 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.